Keppti í hlaupaskotfimi í Crocs-skóm og kynlífsbol Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. ágúst 2023 08:06 Áhorfendur fylgjast með af innlifum á meðan Crocs-kappinn hleypur hringinn. UMFÍ Einn keppenda í hlaupaskotfimi á Unglingalandsmóti UMFÍ í gær klæddist Crocs-skóm. Sá fór kröftuglega af stað en þegar á leið dró úr honum og landaði hann ekki sigri. Mótið hefur farið fram á Sauðárkróki yfir verslunarmannahelgina. Rúmlega þúsund þátttakendur eru skráðir til leiks í átján keppnisgreinum á Unglingalandsmóti UMFÍ og talið er að á bilinu fjögur til fimm þúsund manns sæki mótið. Keppt er í fjölbreyttum greinum á borð við grashandbolta og grasblaki auk kökuskreytinga, sem er vinsælasta greinin í ár. Mikill fjöldi annarra viðburða er jafnframt í boði eins og sandhlaup, bandý, blindrabolti og margt fleira. Foreldrar, forráðafólk og systkini þátttakenda geta tekið þátt í öllum greinum sem boðið er upp á. Vakti athygli vegna skóbúnaðar Meðal greina sem keppt er í er hlaupaskotfimi (e. biathlon). Það vakti mikla athygli í gær þegar einn keppenda spretti úr spori í Crocs-skóm í hvítbláum UMFÍ-lit. Í hlaupaskotfimi reynir á hittni, snerpu og þol. Hér mundar Crocs-kappinn riffilinn.UMFÍ Hver umferð í hlaupaskotfimi hefst á því að keppandi skýtur fimm skotum af rafriffli í mark. Ef hann hittir í öll skiptin getur hann hlaupið af stað 150 metra hring. Hitti keppandi ekki þarf hann að hlaupa styttri refsihring fyrir hvert skot sem geigar og síðan 150 metra hringinn. Í fréttatilkynningu frá UMFÍ segir að Crocs-keppandinn hafi byrjað af krafti en honum hafi fatast flugið eftir því sem á leið og á endanum ekki landað sigri. Ekki segir hvað Crocs-keppandinn heitir í tilkynningu UMFÍ en það er ljóst að hann hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í gær. Frjálsar íþróttir Börn og uppeldi Íþróttir barna Skagafjörður Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira
Rúmlega þúsund þátttakendur eru skráðir til leiks í átján keppnisgreinum á Unglingalandsmóti UMFÍ og talið er að á bilinu fjögur til fimm þúsund manns sæki mótið. Keppt er í fjölbreyttum greinum á borð við grashandbolta og grasblaki auk kökuskreytinga, sem er vinsælasta greinin í ár. Mikill fjöldi annarra viðburða er jafnframt í boði eins og sandhlaup, bandý, blindrabolti og margt fleira. Foreldrar, forráðafólk og systkini þátttakenda geta tekið þátt í öllum greinum sem boðið er upp á. Vakti athygli vegna skóbúnaðar Meðal greina sem keppt er í er hlaupaskotfimi (e. biathlon). Það vakti mikla athygli í gær þegar einn keppenda spretti úr spori í Crocs-skóm í hvítbláum UMFÍ-lit. Í hlaupaskotfimi reynir á hittni, snerpu og þol. Hér mundar Crocs-kappinn riffilinn.UMFÍ Hver umferð í hlaupaskotfimi hefst á því að keppandi skýtur fimm skotum af rafriffli í mark. Ef hann hittir í öll skiptin getur hann hlaupið af stað 150 metra hring. Hitti keppandi ekki þarf hann að hlaupa styttri refsihring fyrir hvert skot sem geigar og síðan 150 metra hringinn. Í fréttatilkynningu frá UMFÍ segir að Crocs-keppandinn hafi byrjað af krafti en honum hafi fatast flugið eftir því sem á leið og á endanum ekki landað sigri. Ekki segir hvað Crocs-keppandinn heitir í tilkynningu UMFÍ en það er ljóst að hann hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í gær.
Frjálsar íþróttir Börn og uppeldi Íþróttir barna Skagafjörður Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Sjá meira