Kane hlóð í fernu og Man Utd gerði jafntefli í Dublin Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2023 19:01 Verður Harry Kane áfram hjá Tottenham? vísir/Getty Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst um næstu helgi og eru liðin nú að leggja lokahönd á undirbúning fyrir komandi tímabil. Manchester United lék sinn síðasta æfingaleik í dag þegar enska stórveldið mætti Athletic Bilbao en leikið var í Dublin á Írlandi og tefldi Erik Ten Hag fram þeim leikmönnum sem tóku ekki mikinn þátt í æfingaleik Man Utd gegn Lens á Old Trafford í gær. Leiknum í dag lauk með 1-1 jafntefli þar sem Facundo Pellistri jafnaði metin fyrir Man Utd á lokamínútu leiksins eftir að Nico Williams hafði náð forystunni fyrir Athletic Bilbao í fyrri hálfleik. Just in: today's United team news #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 6, 2023 Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Harry Kane að undanförnu en hann var allt í öllu þegar Tottenham vann 5-1 sigur á Shakhtar í síðasta æfingaleik sínum. Kane bar fyrirliðaband Tottenham og skoraði fjögur mörk í leiknum áður en ungstirnið Dane Scarlett innsiglaði sigur Tottenham. Harvey Barnes gerir tilkall til byrjunarliðssætis hjá Newcastle United en hann gekk nýverið í raðir félagsins frá Leicester og skoraði tvö mörk þegar Newcastle vann öruggan 4-0 sigur á Villarreal í dag. Jacob Murphy og Joelinton skoruðu hin tvö mörk Newcastle. Harvey Barnes at the double! pic.twitter.com/Rxw5KyJTd6— Newcastle United FC (@NUFC) August 6, 2023 Enska úrvalsdeildin hefst næstkomandi föstudag með leik nýliða Burnley og Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Manchester United lék sinn síðasta æfingaleik í dag þegar enska stórveldið mætti Athletic Bilbao en leikið var í Dublin á Írlandi og tefldi Erik Ten Hag fram þeim leikmönnum sem tóku ekki mikinn þátt í æfingaleik Man Utd gegn Lens á Old Trafford í gær. Leiknum í dag lauk með 1-1 jafntefli þar sem Facundo Pellistri jafnaði metin fyrir Man Utd á lokamínútu leiksins eftir að Nico Williams hafði náð forystunni fyrir Athletic Bilbao í fyrri hálfleik. Just in: today's United team news #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 6, 2023 Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Harry Kane að undanförnu en hann var allt í öllu þegar Tottenham vann 5-1 sigur á Shakhtar í síðasta æfingaleik sínum. Kane bar fyrirliðaband Tottenham og skoraði fjögur mörk í leiknum áður en ungstirnið Dane Scarlett innsiglaði sigur Tottenham. Harvey Barnes gerir tilkall til byrjunarliðssætis hjá Newcastle United en hann gekk nýverið í raðir félagsins frá Leicester og skoraði tvö mörk þegar Newcastle vann öruggan 4-0 sigur á Villarreal í dag. Jacob Murphy og Joelinton skoruðu hin tvö mörk Newcastle. Harvey Barnes at the double! pic.twitter.com/Rxw5KyJTd6— Newcastle United FC (@NUFC) August 6, 2023 Enska úrvalsdeildin hefst næstkomandi föstudag með leik nýliða Burnley og Englandsmeistara Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn