Ágústspá Siggu Kling: Ekkert getur stöðvað þig Sigga Kling skrifar 4. ágúst 2023 07:00 Elsku Steingeitin mín, svo margar óskir sem hafa ræst hjá þér en þú átt það til að gleyma því jafn óðum hversu tæpt þú hefur staðið en alltaf lent á þeirri braut sem þig vantaði. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Núna stöðvar þig ekkert og engin því að þú munt gefa sjálfri þér leyfi til þess að vera aðeins djarfari, skapa skemmtilegan mátt í kringum þig. Trúðu á MÁTT þinn þá magnar þú útkomuna margfalt. Það er mikilvægt að þú sért tengdur margskonar hópum til efla þitt tengslanet Endurnýja þau sambönd við einstaklinga sem að hafa verið góð í fortíðinni en þú hefur ekki sinnt. Þú þarft að dekra ástina sem er í lífinu, gefa henni tíma, það er mikilvægasta undirstaða þín. Þú hefur nefnilega meira til málanna að leggja en þú sjálfur býst við. Ekkert getur stöðvað þig ef þú leyfir orkunni að flæða. Ekki bíða eftir því að einhver hafi samband við þig til þess að bjóða þér það sem þig langar í, gerðu allt sjálfur til þess að opna nýjar leiðir sem eru auðveldari en þú bjóst við. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Steingeit Tjáðu tilfinningar þínar betur með orðum, þú veist alveg hvað þarf að segja, hvað þarf að gera, gerðu það bara. Ekki að hugsa að þú gætir gert þetta, gætir sagt þetta því þar, því þar er stöðnunin fólgin. Það er svo sterkur sigurvegara bogi hjá þér, alheimurinn er að vinna í þínum málum en hann verður að vinna með þér. Þú hefur sterka réttlætiskennd en stundum hefur réttlætið þurft að víkja og ósanngirni að þínu mati, því ef eitthvað, þá villtu vera meira en sanngjarn. Þú hefur þessa frábæru virku orku, villt gera allt rétt, en stundum ertu ekki viss um hvað sé rétt og hvað sé rangt, því þarf stundum að fá lánaða dómgreind. Það sem er merkilegast við þetta tímabil sem þú ert að spranga inn í, að ef þú hefur þá tilfinningu að allt sé svart þá breytist það einhvern veginn á augnabliki. Þú ert svo vel tengd og það elska þig allir. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Núna stöðvar þig ekkert og engin því að þú munt gefa sjálfri þér leyfi til þess að vera aðeins djarfari, skapa skemmtilegan mátt í kringum þig. Trúðu á MÁTT þinn þá magnar þú útkomuna margfalt. Það er mikilvægt að þú sért tengdur margskonar hópum til efla þitt tengslanet Endurnýja þau sambönd við einstaklinga sem að hafa verið góð í fortíðinni en þú hefur ekki sinnt. Þú þarft að dekra ástina sem er í lífinu, gefa henni tíma, það er mikilvægasta undirstaða þín. Þú hefur nefnilega meira til málanna að leggja en þú sjálfur býst við. Ekkert getur stöðvað þig ef þú leyfir orkunni að flæða. Ekki bíða eftir því að einhver hafi samband við þig til þess að bjóða þér það sem þig langar í, gerðu allt sjálfur til þess að opna nýjar leiðir sem eru auðveldari en þú bjóst við. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Steingeit Tjáðu tilfinningar þínar betur með orðum, þú veist alveg hvað þarf að segja, hvað þarf að gera, gerðu það bara. Ekki að hugsa að þú gætir gert þetta, gætir sagt þetta því þar, því þar er stöðnunin fólgin. Það er svo sterkur sigurvegara bogi hjá þér, alheimurinn er að vinna í þínum málum en hann verður að vinna með þér. Þú hefur sterka réttlætiskennd en stundum hefur réttlætið þurft að víkja og ósanngirni að þínu mati, því ef eitthvað, þá villtu vera meira en sanngjarn. Þú hefur þessa frábæru virku orku, villt gera allt rétt, en stundum ertu ekki viss um hvað sé rétt og hvað sé rangt, því þarf stundum að fá lánaða dómgreind. Það sem er merkilegast við þetta tímabil sem þú ert að spranga inn í, að ef þú hefur þá tilfinningu að allt sé svart þá breytist það einhvern veginn á augnabliki. Þú ert svo vel tengd og það elska þig allir. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp