Ronaldo búinn að reka alla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2023 11:00 Ronaldo Nazario sést hér með með Florentino Perez, forseta Real Madrid. Getty/ Soccrates Brasilíska knattspyrnugoðið Ronaldo er vægast sagt ósáttur með stjórnina á liði sínu Real Valladolid á Spáni. Sportbladet Hann tók þó dramatísku ákvörðun að reka alla stjórnendur félagsins aðeins ellefu dögum fyrir fyrsta leik á nýju tímabili. Ronaldo Luís Nazário de Lima, þekktur undir nafninu Ronaldo, varð forseti spænska félagsins Real Valladolid haustið 2018. Síðan þá hefur liðið verið jó-jó lið í spænsku deildunum og liðið féll niður í B-deildinni síðasta vor. Nú stuttu fyrir mótið er algjör kaos í stjórn félagsins eftir að Ronalda rak íþróttastjórann Fran Sánchez og samstarfsfólk hans sem var allt með samning til júní 2024. COMUNICADO OFICIALhttps://t.co/nyWUVTNkE9— Real Valladolid C.F. (@realvalladolid) July 31, 2023 „Við þökkum Fran Sánchez, Luis Casas, Antonio Barea og José Manuel Hernández fyrir þeirra tíma hjá félaginu og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni,“ skrifaði Valladolid í fréttatilkynningu. Spænskir fjölmiðlar segja einnig frá því að þjálfarinn Paulo Pezzolano hafi verið hvergi sjáanlegur á æfingu liðsins í gær. Aðstoðarmaður hans Martin Varini stýrði æfingunni. Það er þó ekki ljóst hvort að Ronaldo hafi rekið þjálfarann líka. Ronaldo er 46 ára gamall en var besti fótboltamaður heims upp á sitt besta. Hann skoraði 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu og spilaði með liðum eins og Barcelona, Inter, Real Madfrid og AC Milan. Ronaldi varð tvisvar sinnum dýrasti knattspyrnumaður heims. Ronaldo Nazario and Real Valladolid have sacked Sportidng Director Fran Sanchez just 11 days before the start of the season. #Pucela pic.twitter.com/JVhAGZoRk3— Football España (@footballespana_) August 1, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Sportbladet Hann tók þó dramatísku ákvörðun að reka alla stjórnendur félagsins aðeins ellefu dögum fyrir fyrsta leik á nýju tímabili. Ronaldo Luís Nazário de Lima, þekktur undir nafninu Ronaldo, varð forseti spænska félagsins Real Valladolid haustið 2018. Síðan þá hefur liðið verið jó-jó lið í spænsku deildunum og liðið féll niður í B-deildinni síðasta vor. Nú stuttu fyrir mótið er algjör kaos í stjórn félagsins eftir að Ronalda rak íþróttastjórann Fran Sánchez og samstarfsfólk hans sem var allt með samning til júní 2024. COMUNICADO OFICIALhttps://t.co/nyWUVTNkE9— Real Valladolid C.F. (@realvalladolid) July 31, 2023 „Við þökkum Fran Sánchez, Luis Casas, Antonio Barea og José Manuel Hernández fyrir þeirra tíma hjá félaginu og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni,“ skrifaði Valladolid í fréttatilkynningu. Spænskir fjölmiðlar segja einnig frá því að þjálfarinn Paulo Pezzolano hafi verið hvergi sjáanlegur á æfingu liðsins í gær. Aðstoðarmaður hans Martin Varini stýrði æfingunni. Það er þó ekki ljóst hvort að Ronaldo hafi rekið þjálfarann líka. Ronaldo er 46 ára gamall en var besti fótboltamaður heims upp á sitt besta. Hann skoraði 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu og spilaði með liðum eins og Barcelona, Inter, Real Madfrid og AC Milan. Ronaldi varð tvisvar sinnum dýrasti knattspyrnumaður heims. Ronaldo Nazario and Real Valladolid have sacked Sportidng Director Fran Sanchez just 11 days before the start of the season. #Pucela pic.twitter.com/JVhAGZoRk3— Football España (@footballespana_) August 1, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira