Fyrsta konan tekin af lífi í Singapúr í nítján ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2023 08:07 Maður leggur sig við sjávarsíðuna við fjármálahverfið í Singapúr. Singapúr tekur hart á glæpum sem tengjast sölu á vímuefnum. AP/Vincent Thian Kona sem hlaut dauðarefsingu og var hengd í Singapúr í dag er fyrsta konan sem er tekin af lífi þar í landi í næstum tuttugu ár. Landið er með eina hörðustu vímuefnalöggjöf í heimi og beitir dauðarefsingunni óspart. Hinni 45 ára gömlu Saridewi Djamani var gert að sök að hafa verslað með þrjátíu grömm af heróíni árið 2018. Sjálf sagðist hún hafa verið að birgja sig upp af heróíni til einkaneyslu á meðan á Ramadan stæði. Hún neitaði þó ekki að hafa selt heróín og metamfetamín úr íbúð sinni. Djamani er annar einstaklingurinn í þessari viku sem er tekinn af lífi í Singapúr vegna glæps sem tengist sölu vímuefna. Singapúr tekur hart á fólki sem selur vímuefni, frá mars 2022 hafa fimmtán verið teknir af lífi í landinu vegna slíkra glæpa. Allir þeir sem selja meira en 500 grömm af kannabisefnum eða meira en fimmtán grömm af heróíni hljóta dauðarefsingu. Saridewi var ein af tveimur konum sem voru á dauðadeild í landinu samkvæmt mannréttindahópnum Transformative Justice Collective. Hún er fyrsta konan sem er tekin af lífi þar í landi síðan hárgeiðslukonan Yen May Woen var tekin af lífi fyrir eiturlyfjasölu. Amnesty International segir að Singapúr sé ásamt Kína, Íran og Sádí-Arabíu einu fjögur löndin sem hafa beitt dauðarefsingu nýlega vegna vímuefnatengdra glæpa. Dauðarefsingar Singapúr Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Hinni 45 ára gömlu Saridewi Djamani var gert að sök að hafa verslað með þrjátíu grömm af heróíni árið 2018. Sjálf sagðist hún hafa verið að birgja sig upp af heróíni til einkaneyslu á meðan á Ramadan stæði. Hún neitaði þó ekki að hafa selt heróín og metamfetamín úr íbúð sinni. Djamani er annar einstaklingurinn í þessari viku sem er tekinn af lífi í Singapúr vegna glæps sem tengist sölu vímuefna. Singapúr tekur hart á fólki sem selur vímuefni, frá mars 2022 hafa fimmtán verið teknir af lífi í landinu vegna slíkra glæpa. Allir þeir sem selja meira en 500 grömm af kannabisefnum eða meira en fimmtán grömm af heróíni hljóta dauðarefsingu. Saridewi var ein af tveimur konum sem voru á dauðadeild í landinu samkvæmt mannréttindahópnum Transformative Justice Collective. Hún er fyrsta konan sem er tekin af lífi þar í landi síðan hárgeiðslukonan Yen May Woen var tekin af lífi fyrir eiturlyfjasölu. Amnesty International segir að Singapúr sé ásamt Kína, Íran og Sádí-Arabíu einu fjögur löndin sem hafa beitt dauðarefsingu nýlega vegna vímuefnatengdra glæpa.
Dauðarefsingar Singapúr Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira