Borges frá Brasilíu með fyrstu þrennu HM í ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 13:00 Ary Borges kom, sá og skoraði þrennu. Sarah Reed/Getty Images Brasilía vann þægilegan 4-0 sigur á Panama í síðasta leik dagsins á HM kvenna í knattspyrnu. Ary Borges var allt í öllu í sigri Brasilíu en hún skoraði fyrstu þrennu mótsins sem og hún lagði upp fjórða mark liðsins. Það verður ekki sagt að síðari tveir leikir dagsins hafi verið jafnir. Fyrr í dag vann Þýskaland 6-0 sigur á Marokkó og ef Brasilía hefði haft nennu til hefði liðið án efa getað skorað fleiri mörk í leiknum sem lauk nú rétt í þessu. Ary Borges, leikmaður Racing Louisville í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, kom Brasilíu yfir á 19. mínútu. Hún tvöfaldaði forystuna tuttugu mínútum síðar með öðru marki sínu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks skoraði Bia Zaneratto þriðja mark Brasilíu, eftir sendingu frá Borges, og gerði þar með endanlega út um leikinn. Borges bætti svo við þriðja marki sínu og fjórða marki Brasilíu eftir sendingu frá Geyse, leikmanni Barcelona, þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Ary Borges scores a hat trick in Brazil s World Cup opener pic.twitter.com/0t9ZD2YFiJ— B/R Football (@brfootball) July 24, 2023 Skömmu síðar var Borges tekin af velli fyrir goðsögina Mörtu sem er á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Lokatölur leiksins 4-0 Brasilíu í vil sem þýðir að liðið er komið á topp F-riðils með þrjú stig á meðan Frakkland og Jamaíka eru bæði með eitt stig hvort. Panama rekur svo lestina án stiga þegar ein umferð er búin. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Popp(aði) tvisvar upp í teignum og hoppaði upp í þriðja sæti markalistans Þýska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar heimsmeistaramótið vel en liðið vann 6-0 stórsigur á nýliðum Marokkó í fyrsta leik sínum á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. 24. júlí 2023 10:30 Reynsluboltinn þurfti bara fjórar mínútur til að ráða úrslitum Cristiana Girelli tryggði Ítalíu 1-0 sigur á Argentínu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. 24. júlí 2023 08:01 Lék á FIFA með sínum eigin regnboga Nýja-Sjáland vann eftirminnilegan sigur í opnunarleik HM kvenna í fótbolta á dögunum en þær nýsjálensku fá ekki aðeins hrós fyrir frammistöðuna inn á vellinum. 24. júlí 2023 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Það verður ekki sagt að síðari tveir leikir dagsins hafi verið jafnir. Fyrr í dag vann Þýskaland 6-0 sigur á Marokkó og ef Brasilía hefði haft nennu til hefði liðið án efa getað skorað fleiri mörk í leiknum sem lauk nú rétt í þessu. Ary Borges, leikmaður Racing Louisville í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, kom Brasilíu yfir á 19. mínútu. Hún tvöfaldaði forystuna tuttugu mínútum síðar með öðru marki sínu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks skoraði Bia Zaneratto þriðja mark Brasilíu, eftir sendingu frá Borges, og gerði þar með endanlega út um leikinn. Borges bætti svo við þriðja marki sínu og fjórða marki Brasilíu eftir sendingu frá Geyse, leikmanni Barcelona, þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Ary Borges scores a hat trick in Brazil s World Cup opener pic.twitter.com/0t9ZD2YFiJ— B/R Football (@brfootball) July 24, 2023 Skömmu síðar var Borges tekin af velli fyrir goðsögina Mörtu sem er á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Lokatölur leiksins 4-0 Brasilíu í vil sem þýðir að liðið er komið á topp F-riðils með þrjú stig á meðan Frakkland og Jamaíka eru bæði með eitt stig hvort. Panama rekur svo lestina án stiga þegar ein umferð er búin.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Popp(aði) tvisvar upp í teignum og hoppaði upp í þriðja sæti markalistans Þýska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar heimsmeistaramótið vel en liðið vann 6-0 stórsigur á nýliðum Marokkó í fyrsta leik sínum á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. 24. júlí 2023 10:30 Reynsluboltinn þurfti bara fjórar mínútur til að ráða úrslitum Cristiana Girelli tryggði Ítalíu 1-0 sigur á Argentínu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. 24. júlí 2023 08:01 Lék á FIFA með sínum eigin regnboga Nýja-Sjáland vann eftirminnilegan sigur í opnunarleik HM kvenna í fótbolta á dögunum en þær nýsjálensku fá ekki aðeins hrós fyrir frammistöðuna inn á vellinum. 24. júlí 2023 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Popp(aði) tvisvar upp í teignum og hoppaði upp í þriðja sæti markalistans Þýska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar heimsmeistaramótið vel en liðið vann 6-0 stórsigur á nýliðum Marokkó í fyrsta leik sínum á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. 24. júlí 2023 10:30
Reynsluboltinn þurfti bara fjórar mínútur til að ráða úrslitum Cristiana Girelli tryggði Ítalíu 1-0 sigur á Argentínu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. 24. júlí 2023 08:01
Lék á FIFA með sínum eigin regnboga Nýja-Sjáland vann eftirminnilegan sigur í opnunarleik HM kvenna í fótbolta á dögunum en þær nýsjálensku fá ekki aðeins hrós fyrir frammistöðuna inn á vellinum. 24. júlí 2023 09:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn