Tapi Blikar fyrir FC Kaupmannahöfn fara þeir til Bosníu-Hersegóvínu eða Slóvakíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 12:00 Blikar vita nú hverjir mótherjar þeirra verða í Evrópudeildinni fari svo að þeir tapi gegn FCK. Vísir/Diego Búið er að draga í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Þangað fara Íslandsmeistarar Breiðabliks falli þeir úr leik gegn FC Kaupmannahöfn en liðin mætast í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Annað kvöld fer fyrri leikur Breiðabliks og Danmerkurmeistara FCK fram á Kópavogsvelli. Uppselt er á leikinn sem hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Liðið sem sigrar viðureignina fer áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar en tapliðið fer hins vegar í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar. Búið er að staðfesta hvaða hverjir mótherjar þeirra verða bæði fyrir liðið sem kemst áfram í Meistaradeildinni sem og liðið sem fer í Evrópudeildina. Takist Breiðablik að vinna FCK þá mæta þeir Sparta Prag frá Tékklandi. Félagið var stofnað 1893 og spilar á epet ARENA sem tekur 19.416 í sæti. Félagið hefur 37 sinnum orðið landsmeistari. Dregið var í 3. umferð í forkeppni @ChampionsLeague, sigurliðið úr leik Breiðabliks og F.C. København mætir Spörtu frá Prag.Tapliðið fer í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Mögulegir mótherjar eru HSK Zrinjski frá Bosníu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. pic.twitter.com/QU7LUT5MBJ— Breiðablik FC (@BreidablikFC) July 24, 2023 Tapi Breiðablik fyrir FCK þá mæta Íslandsmeistararnir annað hvort HŠK Zrinjski Mostar frá Bosníu-Hersegóvínu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. HŠK Zrinjski Mostar var stofnað árið 1905 en endurvakið árið 1992. Félagið spilar á Bijelim Brijegom-vellinum sem tekur 9000 manns í sæti. Liðið hefur átta sinnum orðið landsmeistari. Slovan Bratislava svar stofnað 1919. Félagið spilar á Tehelné pole-vellinum sem tekur 22.500 manns í sæti. Liðið hefur 21 sinni orðið landsmeistari. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Annað kvöld fer fyrri leikur Breiðabliks og Danmerkurmeistara FCK fram á Kópavogsvelli. Uppselt er á leikinn sem hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Liðið sem sigrar viðureignina fer áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar en tapliðið fer hins vegar í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar. Búið er að staðfesta hvaða hverjir mótherjar þeirra verða bæði fyrir liðið sem kemst áfram í Meistaradeildinni sem og liðið sem fer í Evrópudeildina. Takist Breiðablik að vinna FCK þá mæta þeir Sparta Prag frá Tékklandi. Félagið var stofnað 1893 og spilar á epet ARENA sem tekur 19.416 í sæti. Félagið hefur 37 sinnum orðið landsmeistari. Dregið var í 3. umferð í forkeppni @ChampionsLeague, sigurliðið úr leik Breiðabliks og F.C. København mætir Spörtu frá Prag.Tapliðið fer í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Mögulegir mótherjar eru HSK Zrinjski frá Bosníu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. pic.twitter.com/QU7LUT5MBJ— Breiðablik FC (@BreidablikFC) July 24, 2023 Tapi Breiðablik fyrir FCK þá mæta Íslandsmeistararnir annað hvort HŠK Zrinjski Mostar frá Bosníu-Hersegóvínu eða Slovan Bratislava frá Slóvakíu. HŠK Zrinjski Mostar var stofnað árið 1905 en endurvakið árið 1992. Félagið spilar á Bijelim Brijegom-vellinum sem tekur 9000 manns í sæti. Liðið hefur átta sinnum orðið landsmeistari. Slovan Bratislava svar stofnað 1919. Félagið spilar á Tehelné pole-vellinum sem tekur 22.500 manns í sæti. Liðið hefur 21 sinni orðið landsmeistari. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira