Sjáðu myndbandið: FIBA kynnir ótrúlegan LED-völl Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 23:01 Það verður gaman að fylgjast með þessari nýjung á körfuboltavelli FIBA basketball Alþjóða körfuboltasambandið, FIBA, frumsýndi nýja tegund af körfuboltavelli á heimsmeistaramóti kvenna U19-ára. Völlurinn er töluvert frábrugðin hefðbundnum velli en það eru ljós á parketinu sem breytast í takt við leikinn. Ný tegund af körfuboltavelli var kynnt í átta liða úrslitum á heimsmeistaramóti kvenna U19-ára. Um er að ræða LED körfuboltavöll sem er ansi litríkur og tekur breytingum miðað við gang leiksins. Völlurinn er löglegur í öllum keppnum. Welcome to the future of basketball 😍#FIBAU19 pic.twitter.com/rfl8mnAaNN— FIBA (@FIBA) July 23, 2023 Möguleikarnir á þessum nýja myndbands-velli eru margir og skemmtilegir. Á parketinu er meðal annars hægt að birta tölfræði og afrek leikmanna sem eru að spila á vellinum. Einnig er hægt að nýta tæknina til þess að birta auglýsingar. Fyrir átta árum síðan fór NBA-deildin að nota 3D tækni á parketinu fyrir leikmannakynningar og skemmtiatriði. Þessi nýjung er töluvert frábrugðin þeirri tækni og er talið tímaspursmál hvenær NBA-deildin muni taka upp þessa tækni. Körfubolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Sjá meira
Ný tegund af körfuboltavelli var kynnt í átta liða úrslitum á heimsmeistaramóti kvenna U19-ára. Um er að ræða LED körfuboltavöll sem er ansi litríkur og tekur breytingum miðað við gang leiksins. Völlurinn er löglegur í öllum keppnum. Welcome to the future of basketball 😍#FIBAU19 pic.twitter.com/rfl8mnAaNN— FIBA (@FIBA) July 23, 2023 Möguleikarnir á þessum nýja myndbands-velli eru margir og skemmtilegir. Á parketinu er meðal annars hægt að birta tölfræði og afrek leikmanna sem eru að spila á vellinum. Einnig er hægt að nýta tæknina til þess að birta auglýsingar. Fyrir átta árum síðan fór NBA-deildin að nota 3D tækni á parketinu fyrir leikmannakynningar og skemmtiatriði. Þessi nýjung er töluvert frábrugðin þeirri tækni og er talið tímaspursmál hvenær NBA-deildin muni taka upp þessa tækni.
Körfubolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Sjá meira