Hefur kennt sundleikfimi í sjálfboðavinnu í ellefu ár á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. júlí 2023 21:17 Ingibjörg Anna Sigurðardóttir, sem sér um sundleikfimina í sjálfboðavinnu í Sundlaug Akureyrar alla virka daga klukkan 10:30 allt árið um kring. Ef hún kemst ekki, þá er hún með varamenn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er mikið fjör og góð stemming í sundlauginni á Akureyri alla morgna virka daga klukkan 10:30 því þá er ókeypis sundleikfimi fyrir bæjarbúa og gesti laugarinnar. Það er stór hópur fólks, sem mætir alltaf í leikfimina á morgnana, svokallaðir fastagestir en svo eru það hinn almenni sundgestur sem getur líka fengið að vera með. Það er Ingibjörg Anna, sem stýrir leikfiminni en það hefur hún gert í ellefu ár, allt í sjálfboðavinnu enda hefur hún svo gaman af þessu. „Þetta er svo gaman, lifandi og hressandi. Það er alltaf góð þátttaka í tímunum, skemmtilegar konur og skemmtilegir karlar. Þetta er bara gert fyrir gleðina”, segir Ingibjörg. Fjöldi fólks mætir í sundleikfimina á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg rosalega gott og gaman enda er ég mjög duglegur að mæta í leikfimina,” segir Helgi Kristínarson Gestsson „Ég byrja morguninn svona, þetta er æðislegt. Ég held áfram að mæta eða þangað til ég verð láréttur,” segir Pétur Stefánsson hlægjandi. „Ég mæli með leikfiminni fyrir alla alltaf, reyna að fá fólk til að koma upp úr sófanum í sund,” segir Heba Theodórsdóttir. „Þetta er bara mjög skemmtilegt, ég er að koma hingað í fyrsta skipti. Ég á eftir að koma oftar, það er ekki spurning,” segir Elín Óska Arnarsdóttir. Æfingarnar hjá Ingibjörgu Önnu eru ótrúlegar skemmtilegar og fjölbreyttar, það eru allir sammála um, sem mæta í tíma til hennar. Æfingarnar hjá Ingibjörgu Önnu eru skemmtilegar og fjölbreyttar, það eru allir sammála um, sem mæta í tíma til hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akureyri Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Sjá meira
Það er stór hópur fólks, sem mætir alltaf í leikfimina á morgnana, svokallaðir fastagestir en svo eru það hinn almenni sundgestur sem getur líka fengið að vera með. Það er Ingibjörg Anna, sem stýrir leikfiminni en það hefur hún gert í ellefu ár, allt í sjálfboðavinnu enda hefur hún svo gaman af þessu. „Þetta er svo gaman, lifandi og hressandi. Það er alltaf góð þátttaka í tímunum, skemmtilegar konur og skemmtilegir karlar. Þetta er bara gert fyrir gleðina”, segir Ingibjörg. Fjöldi fólks mætir í sundleikfimina á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er alveg rosalega gott og gaman enda er ég mjög duglegur að mæta í leikfimina,” segir Helgi Kristínarson Gestsson „Ég byrja morguninn svona, þetta er æðislegt. Ég held áfram að mæta eða þangað til ég verð láréttur,” segir Pétur Stefánsson hlægjandi. „Ég mæli með leikfiminni fyrir alla alltaf, reyna að fá fólk til að koma upp úr sófanum í sund,” segir Heba Theodórsdóttir. „Þetta er bara mjög skemmtilegt, ég er að koma hingað í fyrsta skipti. Ég á eftir að koma oftar, það er ekki spurning,” segir Elín Óska Arnarsdóttir. Æfingarnar hjá Ingibjörgu Önnu eru ótrúlegar skemmtilegar og fjölbreyttar, það eru allir sammála um, sem mæta í tíma til hennar. Æfingarnar hjá Ingibjörgu Önnu eru skemmtilegar og fjölbreyttar, það eru allir sammála um, sem mæta í tíma til hennar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akureyri Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Sjá meira