Framkvæmdagleðin í fyrirrúmi hjá Brynju Dan Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. júlí 2023 15:13 Brynja Dan Gunnarsdóttir Aldís Pálsdóttir Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa staðið í framkvæmdum síðastliðnar vikur á fallegu parhúsi í Garðabæ. Brynja hefur deilt myndum af ferlinu með áhugasömum fylgjendum á samfélagsmiðlum. Töluverðar breytingar hafa orðið á eigninni þar sem parið ákvað að skipta um eldhúsinnréttingu og gólfefni. Skandinavísk hönnun heillar „Mér finnst eldhúsið alltaf hjartað í heimilinu. Þar hittast allir eftir daginn og eiga stund saman. Ég vildi þess vegna fá risa stóra eyju sem rúmar alla og fleiri til,“ segir Brynja og lýsir sjálfri sér sem eldhús hangsara: „Mér líður best þar.“ „Þegar ég fæ stelpurnar yfir endum við alltaf inní eldhúsi að kjafta, þó það sé nóg pláss annars staðar. Mönsið er reyndar þarna og liggur því beinast við að halda sig á því svæði,“ segir hún og hlær. Að sögn Brynju eru þau að bíða eftir draumaeldhúsinu. „Við erum að bíða eftir eldhúsinu sem er frá HTH. Svansvottað og beige litað. Eyjan mun verða mjög stór með stein niður báðar hliðar. Ég vildi eitthvað vandað sem eldist vel og mun lifa lengi,“ segir Brynja sem heillast af skandínavískri hönnun. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá myndir fyrir breytingar. Myndir úr húsinu eftir breytingar: Andyrið eftir breytingar.Brynja Dan Parið skipti aðeins um gólfflísar á baðherberginu sem breytti heildarmyndinni.Brynja Dan Eftir breytingar.Brynja Dan Notaleg íslensk sumar stemmning „Við gerðum pallinn huggulegan fyrir sumarið en draumurinn er að setja pergólu, ljósaseríu og kaupa okkur pizzaofn til að gera þetta extra næs,“ segir Brynja og heldur áfram: „Við erum búin að nota garðinn mikið síðustu daga þar sem veðrið er búið að vera ansi ljúft en líka í þessum íslensku aðstæðum. Allir með nóg í glösunum svo þau fjúki ekki og tissjúið neglt niður við borðið með einhverju þungu og allir með teppi eða sultardropa en ég meina hvað er ekki að elska við íslenska sumarið,“ segir Brynja og hlær. Brynja hefur nostrað við bakgarðinn fyrir sumarið.Brynja Dan Brynja Dan View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá unglings drengi sem hafa komið sér vel fyrir á heimilinu. Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Brynja hefur deilt myndum af ferlinu með áhugasömum fylgjendum á samfélagsmiðlum. Töluverðar breytingar hafa orðið á eigninni þar sem parið ákvað að skipta um eldhúsinnréttingu og gólfefni. Skandinavísk hönnun heillar „Mér finnst eldhúsið alltaf hjartað í heimilinu. Þar hittast allir eftir daginn og eiga stund saman. Ég vildi þess vegna fá risa stóra eyju sem rúmar alla og fleiri til,“ segir Brynja og lýsir sjálfri sér sem eldhús hangsara: „Mér líður best þar.“ „Þegar ég fæ stelpurnar yfir endum við alltaf inní eldhúsi að kjafta, þó það sé nóg pláss annars staðar. Mönsið er reyndar þarna og liggur því beinast við að halda sig á því svæði,“ segir hún og hlær. Að sögn Brynju eru þau að bíða eftir draumaeldhúsinu. „Við erum að bíða eftir eldhúsinu sem er frá HTH. Svansvottað og beige litað. Eyjan mun verða mjög stór með stein niður báðar hliðar. Ég vildi eitthvað vandað sem eldist vel og mun lifa lengi,“ segir Brynja sem heillast af skandínavískri hönnun. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá myndir fyrir breytingar. Myndir úr húsinu eftir breytingar: Andyrið eftir breytingar.Brynja Dan Parið skipti aðeins um gólfflísar á baðherberginu sem breytti heildarmyndinni.Brynja Dan Eftir breytingar.Brynja Dan Notaleg íslensk sumar stemmning „Við gerðum pallinn huggulegan fyrir sumarið en draumurinn er að setja pergólu, ljósaseríu og kaupa okkur pizzaofn til að gera þetta extra næs,“ segir Brynja og heldur áfram: „Við erum búin að nota garðinn mikið síðustu daga þar sem veðrið er búið að vera ansi ljúft en líka í þessum íslensku aðstæðum. Allir með nóg í glösunum svo þau fjúki ekki og tissjúið neglt niður við borðið með einhverju þungu og allir með teppi eða sultardropa en ég meina hvað er ekki að elska við íslenska sumarið,“ segir Brynja og hlær. Brynja hefur nostrað við bakgarðinn fyrir sumarið.Brynja Dan Brynja Dan View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá unglings drengi sem hafa komið sér vel fyrir á heimilinu.
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira