Lamprecht, Fleetwood og Grillo í forystu eftir fyrsta hring Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 23:00 Rory McIlroy byrjaði Opna breska á pari Vísir/Getty Fyrsta hringnum á Opna breska meistaramótinu í golfi er lokið. Áhugamaðurinn Christo Lamprecht sem slegið hefur í gegn er í forystu ásamt Tommy Fleetwood og Emiliano Grillo en þeir spiluðu allir á fimm höggum undir pari. Dagurinn fór fjörlega af stað þar sem suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht kom öllum á óvart og stal senunni. Lamprecht lék hringinn á fimm höggum undir pari. A debut major appearance. Christo Lamprecht will go to sleep tonight tied for the lead in The Open. pic.twitter.com/bcYrKlKDz4— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Tommy Fleetwood spilaði einnig á fimm höggum undir pari. Þetta var besti opnunarhringur á Opna breska. Fleetwood fór rólega af stað en á seinni níu holunum krækti hann í fjóra fugla. Tommy Fleetwood joins the lead. Follow Tommy's finish on https://t.co/YKYuYG9FyP. pic.twitter.com/0mey1fOpQX— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, spilaði á einu höggi undir pari á meðan Cameron Smith, sigurvegarinn á Opna breska í fyrra, spilaði á einu höggi yfir pari. Rory McIlroy sem þótti fyrir mót afar líklegur til sigurs byrjaði mótið ekki eins og hann hafði óskað sér. Rory McIlroy spilaði sig þó ekki úr mótinu á fyrsta degi en hann endaði á að spila hringinn á pari. Could this be a pivotal moment? The challenge and drama of links golf. Encapsulated by @McIlroyRory. pic.twitter.com/KqZHhIm9ZP— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Opna breska Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Dagurinn fór fjörlega af stað þar sem suður-afríski áhugamaðurinn Christo Lamprecht kom öllum á óvart og stal senunni. Lamprecht lék hringinn á fimm höggum undir pari. A debut major appearance. Christo Lamprecht will go to sleep tonight tied for the lead in The Open. pic.twitter.com/bcYrKlKDz4— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Tommy Fleetwood spilaði einnig á fimm höggum undir pari. Þetta var besti opnunarhringur á Opna breska. Fleetwood fór rólega af stað en á seinni níu holunum krækti hann í fjóra fugla. Tommy Fleetwood joins the lead. Follow Tommy's finish on https://t.co/YKYuYG9FyP. pic.twitter.com/0mey1fOpQX— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, spilaði á einu höggi undir pari á meðan Cameron Smith, sigurvegarinn á Opna breska í fyrra, spilaði á einu höggi yfir pari. Rory McIlroy sem þótti fyrir mót afar líklegur til sigurs byrjaði mótið ekki eins og hann hafði óskað sér. Rory McIlroy spilaði sig þó ekki úr mótinu á fyrsta degi en hann endaði á að spila hringinn á pari. Could this be a pivotal moment? The challenge and drama of links golf. Encapsulated by @McIlroyRory. pic.twitter.com/KqZHhIm9ZP— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Opna breska Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira