Heimsmeistarinn hótar að hætta í F1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2023 12:01 Max Verstappen hefur verið yfirburðarmaður síðustu tvö tímabil eftir að hann landaði fyrsta heimsmeistaratitli sínum árið 2021. AP/Darko Vojinovic Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu eitt, er allt annað en ánægður með nýja uppröðun á keppnisdagatalinu á næsta ári. Hollendingurinn hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla og er með yfirburðarforystu í keppninni í ár. Hann hótar hins vegar að hætta vegna óánægju sinnar. Formúlan tilkynnti fyrr í þessari vikur að það verða 24 keppnir á 2024 tímabilinu og tímabilið verður lengra en nokkurn tímann fyrr. Þetta fór ekki vel í hinn 25 ára gamla ökumann Red Bull. Max Verstappen says F1's current direction could encourage him to leave the grid at the end of his current contract with Red Bull. But George Russell suggests the Dutchman's quit threats are but a ploy to get more money from his employer. https://t.co/Aydhx1FBDH— F1i (@F1icom) July 7, 2023 „Þetta eru allt of margar keppnir að mínu mati en við verðum víst bara að reyna að vinna okkur í gegnum þetta,“ sagði Max Verstappen. „Það þarf að endurhugsa marga hluti áður en ég ákveði það hvort ég muni halda áfram eða ekki. Allar þessar nýjungar eru ekki að hjálpa til,“ sagði Max Verstappen. Verstappen er með samning við Red Bull til ársins 2028. George Russell, keppinautur hans hjá Mercedes, tekur ekki mikið mark á þessum hótunum og telur að hann sé bara að reyna að redda sér enn stærri samning. „Það frábær taktík hjá honum að hóta því að hætta en ég vona að hann láti ekki verða að því. Ég vona að hann haldi áfram sem lengst af því að ég vil keppa við bestu ökumennina í heimi,“ sagði George Russell. 24 races in 2024 with big steps forward in regionalisation Introducing next year s Formula 1 calendar #F1 pic.twitter.com/JTSWJL29yH— Formula 1 (@F1) July 5, 2023 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hollendingurinn hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla og er með yfirburðarforystu í keppninni í ár. Hann hótar hins vegar að hætta vegna óánægju sinnar. Formúlan tilkynnti fyrr í þessari vikur að það verða 24 keppnir á 2024 tímabilinu og tímabilið verður lengra en nokkurn tímann fyrr. Þetta fór ekki vel í hinn 25 ára gamla ökumann Red Bull. Max Verstappen says F1's current direction could encourage him to leave the grid at the end of his current contract with Red Bull. But George Russell suggests the Dutchman's quit threats are but a ploy to get more money from his employer. https://t.co/Aydhx1FBDH— F1i (@F1icom) July 7, 2023 „Þetta eru allt of margar keppnir að mínu mati en við verðum víst bara að reyna að vinna okkur í gegnum þetta,“ sagði Max Verstappen. „Það þarf að endurhugsa marga hluti áður en ég ákveði það hvort ég muni halda áfram eða ekki. Allar þessar nýjungar eru ekki að hjálpa til,“ sagði Max Verstappen. Verstappen er með samning við Red Bull til ársins 2028. George Russell, keppinautur hans hjá Mercedes, tekur ekki mikið mark á þessum hótunum og telur að hann sé bara að reyna að redda sér enn stærri samning. „Það frábær taktík hjá honum að hóta því að hætta en ég vona að hann láti ekki verða að því. Ég vona að hann haldi áfram sem lengst af því að ég vil keppa við bestu ökumennina í heimi,“ sagði George Russell. 24 races in 2024 with big steps forward in regionalisation Introducing next year s Formula 1 calendar #F1 pic.twitter.com/JTSWJL29yH— Formula 1 (@F1) July 5, 2023
Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira