Tesla á Íslandi slær met Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júlí 2023 07:48 Ekki hafa fleiri bílar verið skráðir af sömu tegund síðan Toyota Corolla árið 1988. Vísir/Vilhelm Rúmlega 1300 bílar af gerðinni Tesla Model Y hafa verið nýskráðir hérlendis það sem af er ári. Um er að ræða mesta fjölda af einni bílategund á einu ári frá upphafi. Tölurnar vekja athygli alþjóðlegra stjórnenda Tesla fyrirtækisins en alls hafa 4000 bílar af Tesla gerð verið nýskráðar á Íslandi. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að 1316 bílar af gerð Tesla Model Y hafi verið nýskráðar á árinu. Bíllinn er rafbíll og nýtur sem slíkur skattaafsláttar þar til um áramótin næstu. Fyrra met var sett árið 1988 en þá voru rúmlega 1200 bílar af gerðinni Toyota Corolla nýskráðir hér á landi. Toyota Yaris er í þriðja sæti en rúmlega 1200 eintök voru skráð af smábílnum árið 2006.Í svörum Samgöngustofu til Moggans er tekið fram að ekki sé um að ræða sölutölur heldur tölur yfir nýskráningar bíla á hverju ári. Nýskráning bíla á við um tímapunktinn þar sem bíll fær íslenskar númeraplötur að lokinni greiðslu gjalda og skráningarskoðun. Bílar Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að 1316 bílar af gerð Tesla Model Y hafi verið nýskráðar á árinu. Bíllinn er rafbíll og nýtur sem slíkur skattaafsláttar þar til um áramótin næstu. Fyrra met var sett árið 1988 en þá voru rúmlega 1200 bílar af gerðinni Toyota Corolla nýskráðir hér á landi. Toyota Yaris er í þriðja sæti en rúmlega 1200 eintök voru skráð af smábílnum árið 2006.Í svörum Samgöngustofu til Moggans er tekið fram að ekki sé um að ræða sölutölur heldur tölur yfir nýskráningar bíla á hverju ári. Nýskráning bíla á við um tímapunktinn þar sem bíll fær íslenskar númeraplötur að lokinni greiðslu gjalda og skráningarskoðun.
Bílar Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira