Rifja upp tólf ára Twitter færslu Van Nistelrooy: Hann vissi þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 12:01 Ruud van Nistelrooy og Heung-Min Son á æfingu hjá Hamburger SV í lok júlí 2010. Getty/Alex Grimm Í aprílmánuði fyrir tólf árum síðan þá var Ruud van Nistelrooy leikmaður þýska liðsins Hamburger SV og á lokakafla ferilsins síns þar sem hann hafði áður farið á kostum með bæði Manchester United og Real Madrid. Van Nistelrooy var þarna orðinn 35 ára gamll og kláraði sama ár landsliðsferil sinn með Hollandi. Með honum í liði Hamburger SV var hins vegar ungur strákur að nafni Heung-Min Son. Son var þarna aðeins nítján ára gamall en hafði komið til Hamburger frá Suður Kóreu þremur árum fyrr. Son var nýkominn í aðallið félagsins og fékk því að æfa með Van Nistelrooy. Van Nistelrooy var það hrifinn af stráknum að hann spáði stráknum mikilli velgengni í framtíðinni og ákvað að skella á hann hrósi á Twitter síðu sinni. Hann vakti þar athygli á liðsfélaga sínum. „…“Liðsfélagi minn Heung-Min Son hefur mikla hæfileika. Hann er bara átján ára gamall. Fylgist með honum. Klassaleikmaður,“ skrifaði Van Nistelrooy. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er óhætt að segja að Van Nistelrooy hafi þarna séð framtíðina fyrir sér og hann vissi strax þarna að Son væri alvöru leikmaður. Son var tvö ár í viðbót hjá Hamburger SV og svo önnur tvö hjá Bayer Leverkusen. Hann fór þaðan til Tottenham Hotspur árið 2015 þar sem hann hefur átta frábæran feril. Son hefur skorað 103 mörk í 268 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Van Nistelrooy var sjálfur með 95 mörk í 150 leikjum með Manchester United frá 2001 til 2006. Son er einnig þriðji markahæsti landsliðsmaður Suður-Kóreu frá upphafi með 37 mörk en á reyndar enn þrettán mörk í að ná öðru sætinu og 21 mark á eftir þeim markahæsta sem er Cha Bum-kun. Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Van Nistelrooy var þarna orðinn 35 ára gamll og kláraði sama ár landsliðsferil sinn með Hollandi. Með honum í liði Hamburger SV var hins vegar ungur strákur að nafni Heung-Min Son. Son var þarna aðeins nítján ára gamall en hafði komið til Hamburger frá Suður Kóreu þremur árum fyrr. Son var nýkominn í aðallið félagsins og fékk því að æfa með Van Nistelrooy. Van Nistelrooy var það hrifinn af stráknum að hann spáði stráknum mikilli velgengni í framtíðinni og ákvað að skella á hann hrósi á Twitter síðu sinni. Hann vakti þar athygli á liðsfélaga sínum. „…“Liðsfélagi minn Heung-Min Son hefur mikla hæfileika. Hann er bara átján ára gamall. Fylgist með honum. Klassaleikmaður,“ skrifaði Van Nistelrooy. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er óhætt að segja að Van Nistelrooy hafi þarna séð framtíðina fyrir sér og hann vissi strax þarna að Son væri alvöru leikmaður. Son var tvö ár í viðbót hjá Hamburger SV og svo önnur tvö hjá Bayer Leverkusen. Hann fór þaðan til Tottenham Hotspur árið 2015 þar sem hann hefur átta frábæran feril. Son hefur skorað 103 mörk í 268 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Van Nistelrooy var sjálfur með 95 mörk í 150 leikjum með Manchester United frá 2001 til 2006. Son er einnig þriðji markahæsti landsliðsmaður Suður-Kóreu frá upphafi með 37 mörk en á reyndar enn þrettán mörk í að ná öðru sætinu og 21 mark á eftir þeim markahæsta sem er Cha Bum-kun.
Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn