76 ára gamall og heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 07:32 Roy Hodgson gerbreytti öllu hjá Crystal Palace þegar hann tók við liðinu í mars. Getty/Tom Dulat Roy Hodgson hefur samþykkt það að halda áfram sem knattspyrnustjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Hodgson tók við Palace liðinu í mars og tók þá við eftir að félagið hafði rekið Patrick Vieira. Undir stjórn Vieira hafði Palace ekki unnið í tólf leikjum og ekkert annað en fall blasti við. Sky Sports News has learned there is a "verbal agreement in place" for Roy Hodgson to continue as manager of Crystal Palace next season pic.twitter.com/j7ZCQtbGrs— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 26, 2023 Crystal Palace var því í slæmum málum í fallbaráttunni þegar hann tók við en liðið náði í átján stig í síðustu tíu leikjum sínum og endaði í ellefta sæti. Hinn 75 ára gamli Hodgson er staddur í fríi en Sky Sports og breska ríkisútvarpið segir frá því að hann sé búinn að ganga frá því að halda áfram með liðið. Hann er fæddur 9. ágúst 1947 og verður því 76 ára gamall í haust. Palace er æskufélag Hodgson en hann var knattspyrnustjóri Crystal Palace í fjögur ár frá árinu 2017 en ákvað að hætta með liðið 2021. Hann tók við Watford í janúar 2022 en tókst ekki að bjarga liðinu frá falli og hætti eftir fimm mánuði. BREAKING: Sky Sports News has learnt there is a verbal agreement in place for Roy Hodgson to continue as manager of Crystal Palace next season pic.twitter.com/NBxHOBKFVF— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2023 Þjálfaraferill Roy Hodgson spannar nú 47 ár en hann hefur á þeim tíma stýrt liðum eins og Inter Milan, Blackburn, Fulham, Liverpool, West Brom and Palace auk þess að vera landsliðsþjálfari Englands, Sviss, Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Finnlands. Alls hefur hann stýrt 22 liðum í átta mismunandi löndum. Fyrsta starfið var hjá Halmstads BK í Svíþjóð árið 1976. Það héldu kannski margir að enska landsliðsþjálfarastarfið yrði það síðasta hjá honum eftir að Ísland vann England í sextán liða úrslitum EM 2016 en svo var alls ekki. Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Hodgson tók við Palace liðinu í mars og tók þá við eftir að félagið hafði rekið Patrick Vieira. Undir stjórn Vieira hafði Palace ekki unnið í tólf leikjum og ekkert annað en fall blasti við. Sky Sports News has learned there is a "verbal agreement in place" for Roy Hodgson to continue as manager of Crystal Palace next season pic.twitter.com/j7ZCQtbGrs— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 26, 2023 Crystal Palace var því í slæmum málum í fallbaráttunni þegar hann tók við en liðið náði í átján stig í síðustu tíu leikjum sínum og endaði í ellefta sæti. Hinn 75 ára gamli Hodgson er staddur í fríi en Sky Sports og breska ríkisútvarpið segir frá því að hann sé búinn að ganga frá því að halda áfram með liðið. Hann er fæddur 9. ágúst 1947 og verður því 76 ára gamall í haust. Palace er æskufélag Hodgson en hann var knattspyrnustjóri Crystal Palace í fjögur ár frá árinu 2017 en ákvað að hætta með liðið 2021. Hann tók við Watford í janúar 2022 en tókst ekki að bjarga liðinu frá falli og hætti eftir fimm mánuði. BREAKING: Sky Sports News has learnt there is a verbal agreement in place for Roy Hodgson to continue as manager of Crystal Palace next season pic.twitter.com/NBxHOBKFVF— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2023 Þjálfaraferill Roy Hodgson spannar nú 47 ár en hann hefur á þeim tíma stýrt liðum eins og Inter Milan, Blackburn, Fulham, Liverpool, West Brom and Palace auk þess að vera landsliðsþjálfari Englands, Sviss, Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Finnlands. Alls hefur hann stýrt 22 liðum í átta mismunandi löndum. Fyrsta starfið var hjá Halmstads BK í Svíþjóð árið 1976. Það héldu kannski margir að enska landsliðsþjálfarastarfið yrði það síðasta hjá honum eftir að Ísland vann England í sextán liða úrslitum EM 2016 en svo var alls ekki.
Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira