Formenn stjórnarflokkanna í Pallborðinu í fyrramálið Heimir Már Pétursson skrifar 26. júní 2023 19:15 Formenn stjórnarflokkanna mæta í biena útsendingu í Pallborðinu á Vísi og Stöð 2/Vísi kl 08:30. Grafik/Sara Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra ræða ýmis ágreinings- og átakamál á boðri ríkisstjórnarinnar í Pallborðinu hjá Heimi Már Péturssyni fréttamanni á Vísi og Stöð 2/Vísi í fyrramálið klukkan hálf níu. Skýrsla fjármálaeftirlitsins um sátt þess við Íslandsbanka um sölu á 22,5 prósenta hlut í bankanum er nýjasta stóra málið þar sem alger áfellisdómur er felldur um söluferlið á bankanum. Að auki er mikill ágreiningur innan stjórnarinnar um tímabundið hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra frá því í síðustu viku. Útlendingamálin hafa reynst ríkisstjórninni erfið þótt Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi loks náð frumvarpi um það mál í gegnum þingið í fimmtu tilraun ráðherra Sjálfstæðisflokksins. Hann komst hins vegar ekki áfram með frumvarp um auknar rannsóknarheimildir lögreglunnar vegna fyrirvara Vinstri grænna og frumvörp hans um sameiningu héraðsdómstóla annars vegar og sýslumannsembætta hins vegar komust heldur hvergi. Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt að grípa þurfi til frekari aðgerða til að koma í veg fyrir að hátt í tvö þúsund manns bíði eftir að fá niðurstöðu varðandi umsókn sína um hæli á Íslandi. Kostnaðurinn við þann hóp einan væri kominn í um tíu milljarða á ári. Þá hefur ný virkjun ekki verið byggð árum saman. Loksins þegar horfur voru á að Hvammsvirkjun væri komin á beinu brautina felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála virkjanaleyfi Landsvirkjunar fyrir Hvammsvirkjun óvænt úr gildi í þarsíðustu viku. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2/Vísi kl. 8:30 á þriðjudagsmorgun. Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Innlent Fleiri fréttir Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Sjá meira
Skýrsla fjármálaeftirlitsins um sátt þess við Íslandsbanka um sölu á 22,5 prósenta hlut í bankanum er nýjasta stóra málið þar sem alger áfellisdómur er felldur um söluferlið á bankanum. Að auki er mikill ágreiningur innan stjórnarinnar um tímabundið hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra frá því í síðustu viku. Útlendingamálin hafa reynst ríkisstjórninni erfið þótt Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi loks náð frumvarpi um það mál í gegnum þingið í fimmtu tilraun ráðherra Sjálfstæðisflokksins. Hann komst hins vegar ekki áfram með frumvarp um auknar rannsóknarheimildir lögreglunnar vegna fyrirvara Vinstri grænna og frumvörp hans um sameiningu héraðsdómstóla annars vegar og sýslumannsembætta hins vegar komust heldur hvergi. Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt að grípa þurfi til frekari aðgerða til að koma í veg fyrir að hátt í tvö þúsund manns bíði eftir að fá niðurstöðu varðandi umsókn sína um hæli á Íslandi. Kostnaðurinn við þann hóp einan væri kominn í um tíu milljarða á ári. Þá hefur ný virkjun ekki verið byggð árum saman. Loksins þegar horfur voru á að Hvammsvirkjun væri komin á beinu brautina felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála virkjanaleyfi Landsvirkjunar fyrir Hvammsvirkjun óvænt úr gildi í þarsíðustu viku. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2/Vísi kl. 8:30 á þriðjudagsmorgun.
Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Innlent Fleiri fréttir Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Sjá meira