New York slær skjaldborg um lækna sem aðstoða við þungunarrof Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2023 08:29 Yfirvöld í New York ætla að vernda heilbrigðisstarfsfólkið sitt gegn utanaðkomandi saksóknum. Getty/John Lamparski Ríkisþing New York hefur samþykkt lög sem veita læknum sem ávísa og senda þungunarrofslyf til sjúklinga í ríkjum þar sem þungunarrof hefur verið bannað eða aðgengi að því verulega takmarkað vernd. Samkvæmt lögunum munu yfirvöld og dómstólar í New York ekki aðstoða yfirvöld í öðrum ríkjum við að sækja þá heilbrigðisstarfsmenn til saka sem hafa aðstoðað íbúa viðkomandi ríkis við þungunarrof, svo lengi sem heilbrigðisstarfsmaðurinn hefur farið að lögum New York-ríkis. Lögin voru samþykkt í neðri deild þingsins með 99 atkvæðum gegn 45 og í efri deildinni með 39 atkvæðum geng 22. Svipuð lög hafa verið sett í nokkrum öðrum ríkjum þar sem demókratar eru í meirihluta. „Ég mun setja pillur í póst um leið og ríkisstjórinn hefur undirritað lögin,“ hefur New York Times eftir lækninum Lindu Prine, einum stofnenda Miscarriage and Abortion Hotline. „Þetta verður í fyrsta sinn sem við getum gert eitthvað til að berjast á móti,“ segir Prine um átökin sem nú standa yfir um rétt kvenna til þungunarrofs. Alls hafa fjórtán ríki allt að því bannað þungunarrof alfarið og í flestum þeirra er spjótunum beint gegn þeim sem aðstoða konur við að gangast undir þungunarrof. Eftir að Roe gegn Wade var snúið hefur baráttan um þungunarrof einkum beinst gegn lyfjunum sem eru notuð í flestum tilvikum og er búist við því að málið muni að endanum rata til Hæstaréttar, sem mun ákveða hvort eitt þeirra, mifepristone, verður áfram fáanlegt. Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Samkvæmt lögunum munu yfirvöld og dómstólar í New York ekki aðstoða yfirvöld í öðrum ríkjum við að sækja þá heilbrigðisstarfsmenn til saka sem hafa aðstoðað íbúa viðkomandi ríkis við þungunarrof, svo lengi sem heilbrigðisstarfsmaðurinn hefur farið að lögum New York-ríkis. Lögin voru samþykkt í neðri deild þingsins með 99 atkvæðum gegn 45 og í efri deildinni með 39 atkvæðum geng 22. Svipuð lög hafa verið sett í nokkrum öðrum ríkjum þar sem demókratar eru í meirihluta. „Ég mun setja pillur í póst um leið og ríkisstjórinn hefur undirritað lögin,“ hefur New York Times eftir lækninum Lindu Prine, einum stofnenda Miscarriage and Abortion Hotline. „Þetta verður í fyrsta sinn sem við getum gert eitthvað til að berjast á móti,“ segir Prine um átökin sem nú standa yfir um rétt kvenna til þungunarrofs. Alls hafa fjórtán ríki allt að því bannað þungunarrof alfarið og í flestum þeirra er spjótunum beint gegn þeim sem aðstoða konur við að gangast undir þungunarrof. Eftir að Roe gegn Wade var snúið hefur baráttan um þungunarrof einkum beinst gegn lyfjunum sem eru notuð í flestum tilvikum og er búist við því að málið muni að endanum rata til Hæstaréttar, sem mun ákveða hvort eitt þeirra, mifepristone, verður áfram fáanlegt.
Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira