Framkvæmdir hefjast við nýja flutningsæð við Hellisheiðarvirkjun Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2023 07:19 Núverandi flutningslagnir þar sem þær liggja til norðurs í steyptan stokk undir Suðurlandsveg. Nýja lögnin verður lögð vestan við þær í sama stokk (hvítskyggt svæði). ON/Mannvit Framkvæmdir eru að hefjast við nýja 4.450 metra langa flutningsæð fyrir gufu frá Hverahlíð til Hellisheiðarvirkjunar í Sveitarfélaginu Ölfusi. Markmiðið er að nýta fyrirliggjandi borholur við Hverahlíð til að afla uppbótargufu og skiljuvatns til rafmagns- og hitaveituframleiðslu fyrir Hellisheiðarvirkjun. Í tilkynningu segir að jafnframt sé gert ráð fyrir þeim möguleika til framtíðar að tengja borholur sem verða boraðar síðar. Þar segir ennfremur að Orka náttúrunnar hafi hefur samið við Héðinn hf. um þessar gerð framkvæmdanna, sem fela í sér alla nauðsynlega jarðvinnu, pípulagnavinnu, raflagnavinnu og byggingarvinnu. „Nýja veitulögnin, Hverahlíðarlögn II, mun liggja við hlið fyrirliggjandi skiljuvatns- og gufuaðveitulagna frá Hverahlíð til Hellisheiðarvirkjunar. Hún mun að mestu vera lögð ofanjarðar en einnig í fyrirliggjandi steypta stokka í gegnum ás sunnan þjóðvegar og undir Suðurlandsveg. Framkvæmdin verður að mestu á þegar röskuðum svæðum en heildarlengd nýrra vegslóða verður um 1,8 km. Áætlað flatarmál óraskaðra svæða sem munu raskast vegna framkvæmdarinnar er 10.800 fermetrar sunnan Suðurlandsvegar og 5.400 fermetrar norðan vegar. Áhersla verður lögð á góðan frágang og endurheimt raskaðra svæða. Hverahlíðarlögn II verður, líkt og núverandi gufuaðveituæð, einn metri að þvermáli og á steyptum undirstöðum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Rögnvaldi Einarssyni, framkvæmdastjóra Héðins, að fimmtán metra löng rör verði notuð í lögnina, en það geri um þrjú hundruð stykki af þessum stóru rörum. „Hver samskeyti eru hringsoðin á staðnum sem þýðir að okkar fólk verður búið að sjóða um það bill einn kílómetra í verklok,“ segir Rögnvaldur. Ölfus Jarðhiti Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Í tilkynningu segir að jafnframt sé gert ráð fyrir þeim möguleika til framtíðar að tengja borholur sem verða boraðar síðar. Þar segir ennfremur að Orka náttúrunnar hafi hefur samið við Héðinn hf. um þessar gerð framkvæmdanna, sem fela í sér alla nauðsynlega jarðvinnu, pípulagnavinnu, raflagnavinnu og byggingarvinnu. „Nýja veitulögnin, Hverahlíðarlögn II, mun liggja við hlið fyrirliggjandi skiljuvatns- og gufuaðveitulagna frá Hverahlíð til Hellisheiðarvirkjunar. Hún mun að mestu vera lögð ofanjarðar en einnig í fyrirliggjandi steypta stokka í gegnum ás sunnan þjóðvegar og undir Suðurlandsveg. Framkvæmdin verður að mestu á þegar röskuðum svæðum en heildarlengd nýrra vegslóða verður um 1,8 km. Áætlað flatarmál óraskaðra svæða sem munu raskast vegna framkvæmdarinnar er 10.800 fermetrar sunnan Suðurlandsvegar og 5.400 fermetrar norðan vegar. Áhersla verður lögð á góðan frágang og endurheimt raskaðra svæða. Hverahlíðarlögn II verður, líkt og núverandi gufuaðveituæð, einn metri að þvermáli og á steyptum undirstöðum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Rögnvaldi Einarssyni, framkvæmdastjóra Héðins, að fimmtán metra löng rör verði notuð í lögnina, en það geri um þrjú hundruð stykki af þessum stóru rörum. „Hver samskeyti eru hringsoðin á staðnum sem þýðir að okkar fólk verður búið að sjóða um það bill einn kílómetra í verklok,“ segir Rögnvaldur.
Ölfus Jarðhiti Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira