Fundu meinvörp í heila eftir áralanga baráttu við brjóstakrabba Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. júní 2023 07:36 Leikkonan Sarah Michelle Gellar er meðal þeirra sem hafa sent Doherty kveðju og hvatt hana til dáða. Getty/FilmMagic/Phillip Farone Leikkonan Shannen Doherty, sem er þekktust fyrir að hafa leikið í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210 og Charmed, hefur greint frá því að meinvörp hafi fundist í heila í janúar. Doherty glímir við brjóstakrabbamein sem mun að öllum líkindum draga hana til dauða. „Ótti minn er augljós. Ég er haldin mikilli innilokunarkennd og það var margt í gangi í lífinu. En óttinn... ringulreiðin... tímasetningin... Svona getur krabbamein litið út,“ segir hún í færslu á Instagram, þar sem hún deildi myndskeiði af sjálfri sér í geislameðferð. Doherty greindist fyrst með krabbamein árið 2014 og gekkst í kjölfarið undir brjóstnám og lyfja- og geislameðferð. Hún tilkynnti árið 2017 að krabbameinið væri á undanhaldi en þremur árum seinna var hún greind með ólæknandi krabbamein. Á þeim tíma sagði hún samtali við Good Morning America að greiningin væri eitthvað sem hún ætti erfitt með að sætta sig við. „Ég upplifi algjörlega daga þar sem ég spyr: Af hverju ég? Og svo: Ja, af hverju ekki ég? Hver annar? Hver annar en ég á þetta skilið? Ekkert okkar.“ Leikkonan hefur verið dugleg við að deila upplifun sinni af ferlinu á samfélagsmiðlum og notað þá til að vekja athygli á krabbameinsskimunum. Margir kollega Doherty hafa brugðist við nýjustu fregnunum og hvatt hana til dáða. Hollywood Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Sjá meira
Doherty glímir við brjóstakrabbamein sem mun að öllum líkindum draga hana til dauða. „Ótti minn er augljós. Ég er haldin mikilli innilokunarkennd og það var margt í gangi í lífinu. En óttinn... ringulreiðin... tímasetningin... Svona getur krabbamein litið út,“ segir hún í færslu á Instagram, þar sem hún deildi myndskeiði af sjálfri sér í geislameðferð. Doherty greindist fyrst með krabbamein árið 2014 og gekkst í kjölfarið undir brjóstnám og lyfja- og geislameðferð. Hún tilkynnti árið 2017 að krabbameinið væri á undanhaldi en þremur árum seinna var hún greind með ólæknandi krabbamein. Á þeim tíma sagði hún samtali við Good Morning America að greiningin væri eitthvað sem hún ætti erfitt með að sætta sig við. „Ég upplifi algjörlega daga þar sem ég spyr: Af hverju ég? Og svo: Ja, af hverju ekki ég? Hver annar? Hver annar en ég á þetta skilið? Ekkert okkar.“ Leikkonan hefur verið dugleg við að deila upplifun sinni af ferlinu á samfélagsmiðlum og notað þá til að vekja athygli á krabbameinsskimunum. Margir kollega Doherty hafa brugðist við nýjustu fregnunum og hvatt hana til dáða.
Hollywood Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið