Hermann: Fengum Kjartan Másson inn í klefa hjá okkur fyrir leik Einar Kárason skrifar 1. júní 2023 21:26 Hermann, þjálfari ÍBV. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var frábær leikur og ég er hrikalega stoltur af liðinu,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV eftir öruggan sigur á HK í Bestu deildinni í kvöld. „Við spiluðum okkar lang besta leik, ekki spurning, í níutíu mínútur. Við áttum þessi stig fyllilega skilið.“ Hermann nýtti tækifærið til að óska karlaliði ÍBV í handbolta til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn en Eyjamenn unnu Hauka í oddaleik í Vestmannaeyjum í gærkvöld. „Ég vil óska þeim til hamingju með titilinn. Þeir gáfu okkur orku. Það var svolítið búið að afskrifa þá í einvíginu, sama með okkur, og það var Eyjahugafar í þeim sem gaf okkur innblástur. Svo fengum við Kjartan Másson [goðsögn í Vestmannaeyjum og íslenskri knattspyrnu] inn í klefa hjá okkur fyrir leik sem gaf okkur vel valin orð. Það var rosa kraftur og orka. Við ætluðum okkur eitthvað í dag og leikurinn var frábær.” Sigur Eyjamanna var öruggur og lið HK, sem hefur komið mörgum á óvart í sumar, átti ekki sinn besta dag. „HK hefur sýnt að þeir eru stórskemmtilegt sóknarlið. Lið hafa átt í erfiðleikum með þá. Við þurftum að hafa fyrir þessu. Það er ekkert gefins í þessari deild og við vitum það manna best. Það var gott að geta stoppað þá alveg og við bjuggum til nóg af færum,“ sagði Hermann um lið gestanna. „Okkur hefur verið refsað illa fyrir klaufagang í okkar leik,“ sagði þjálfari Eyjamanna varðandi fimm leikja taphrinu sem tók enda gegn HK. Alex Freyr Hilmarsson fór meiddur af velli í liði ÍBV og virtist hafa tognað aftan í læri. „Það hafa verið skakkaföll og nokkur meiðsli. Það er hægt að fara og pæla mikið í því en það kemur maður í manns stað. Við sýndum það svo sannarlega hér í dag að liðsheildin er góð og menn stigu virkilega upp.“ Besta deild karla ÍBV HK Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
„Við spiluðum okkar lang besta leik, ekki spurning, í níutíu mínútur. Við áttum þessi stig fyllilega skilið.“ Hermann nýtti tækifærið til að óska karlaliði ÍBV í handbolta til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn en Eyjamenn unnu Hauka í oddaleik í Vestmannaeyjum í gærkvöld. „Ég vil óska þeim til hamingju með titilinn. Þeir gáfu okkur orku. Það var svolítið búið að afskrifa þá í einvíginu, sama með okkur, og það var Eyjahugafar í þeim sem gaf okkur innblástur. Svo fengum við Kjartan Másson [goðsögn í Vestmannaeyjum og íslenskri knattspyrnu] inn í klefa hjá okkur fyrir leik sem gaf okkur vel valin orð. Það var rosa kraftur og orka. Við ætluðum okkur eitthvað í dag og leikurinn var frábær.” Sigur Eyjamanna var öruggur og lið HK, sem hefur komið mörgum á óvart í sumar, átti ekki sinn besta dag. „HK hefur sýnt að þeir eru stórskemmtilegt sóknarlið. Lið hafa átt í erfiðleikum með þá. Við þurftum að hafa fyrir þessu. Það er ekkert gefins í þessari deild og við vitum það manna best. Það var gott að geta stoppað þá alveg og við bjuggum til nóg af færum,“ sagði Hermann um lið gestanna. „Okkur hefur verið refsað illa fyrir klaufagang í okkar leik,“ sagði þjálfari Eyjamanna varðandi fimm leikja taphrinu sem tók enda gegn HK. Alex Freyr Hilmarsson fór meiddur af velli í liði ÍBV og virtist hafa tognað aftan í læri. „Það hafa verið skakkaföll og nokkur meiðsli. Það er hægt að fara og pæla mikið í því en það kemur maður í manns stað. Við sýndum það svo sannarlega hér í dag að liðsheildin er góð og menn stigu virkilega upp.“
Besta deild karla ÍBV HK Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira