Deiluaðilar funda í Karphúsinu í kvöld Árni Sæberg skrifar 31. maí 2023 14:40 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Vísir/Arnar Forystumenn samningsaðila BSRB og Samtaka íslenskra sveitarfélaga koma saman í Karphúsinu í kvöld, að beiðni aðstoðarríkissáttasemjara, sem sér um deiluna. Kjarasamningsviðræður hafa verið í hnút undanfarið og BSRB hefur beitt hinum ýmsu verkfallsaðgerðum, sem hafa meðal annars haft áhrif á skólastarf og starfsemi hafna. Síðast var boðað til fundar á mánudaginn fyrir viku en Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir þann fund ekki hafa skilað neinum árangri. „Það er auðvitað alltaf mikilvægt að halda samtalinu gangandi. Eins og ég nefndi þá fannst mér við hafa farið skref aftur á bak. Þannig að það er varla annað hægt að trúa því að við munum þokast eitthvað áfram í kvöld,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Þá segir hún að viðsemjendur hennar hafi lítinn samningsvilja sýnt undanfarið en að mikilvægt sé að landa kjarasamningum sem fyrst. „Áður en verkfallsaðgerðir okkar stigmagnast.“ Blása sér byr í brjóst í kvöld Fyrir fundinn í Karphúsinu mun BSRB standa fyrir baráttufundi. „Við verðum með baráttufund í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld klukkan hálf sex til hálf sjö. Þar ætlum við að safnast saman, bæði þau sem eru í verkföllum og stuðningsfólk þeirra. Það verða tvær baráttukonur sem eru í verkfalli, Aníta og Magdalena, sem verða með ræðu. Svo ætlum við að vera með tónlistaratriði til þess að blása okkur byr í brjóst,“ segir Sonja Ýr. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Kjarasamningsviðræður hafa verið í hnút undanfarið og BSRB hefur beitt hinum ýmsu verkfallsaðgerðum, sem hafa meðal annars haft áhrif á skólastarf og starfsemi hafna. Síðast var boðað til fundar á mánudaginn fyrir viku en Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir þann fund ekki hafa skilað neinum árangri. „Það er auðvitað alltaf mikilvægt að halda samtalinu gangandi. Eins og ég nefndi þá fannst mér við hafa farið skref aftur á bak. Þannig að það er varla annað hægt að trúa því að við munum þokast eitthvað áfram í kvöld,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Þá segir hún að viðsemjendur hennar hafi lítinn samningsvilja sýnt undanfarið en að mikilvægt sé að landa kjarasamningum sem fyrst. „Áður en verkfallsaðgerðir okkar stigmagnast.“ Blása sér byr í brjóst í kvöld Fyrir fundinn í Karphúsinu mun BSRB standa fyrir baráttufundi. „Við verðum með baráttufund í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld klukkan hálf sex til hálf sjö. Þar ætlum við að safnast saman, bæði þau sem eru í verkföllum og stuðningsfólk þeirra. Það verða tvær baráttukonur sem eru í verkfalli, Aníta og Magdalena, sem verða með ræðu. Svo ætlum við að vera með tónlistaratriði til þess að blása okkur byr í brjóst,“ segir Sonja Ýr.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira