Kennarar undirrituðu kjarasamninga Árni Sæberg skrifar 26. maí 2023 20:39 Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara og Mjöll Matthíasdóttir, formaður Félags grunnskólakennara. Vísir/Vilhelm/Aðsend Félag grunnskólakennara og Félag leikskólakennara skrifuðu nú undir kvöld undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Um er að ræða skammtímasamninga til eins árs. Í fréttatilkynningu um undirritunina segir að tveir samningar hafi verið undirritaðir í húsakynnum Kennarasambandsins nú undir kvöld. Það hafi annars vegar verið Félag grunnskólakennara og hins vegar Félag leikskólakennara sem gengu frá samningum við Samband íslenskra sveitarfélaga. Vert er að taka fram að undirritun samningana mun engin áhrif hafa á boðaðar verkfallsaðgerðir BSRB, sem hafa meðal annars áhrif á starfsemi grunn- og leikskóla. Kjarasamningar beggja félaga runnu út 31. mars síðastliðinn. Nýju samningarnir eru báðir skammtímasamningar, með gildistíma frá 1. apríl 2023 til 31. maí 2024. Kynning samninganna hefst hjá báðum félögum strax eftir helgina. Nánara fyrirkomulag verður kynnt innan skamms, að því er segir í tilkynningu á vef Kennarasambands Íslands. Að því loknu verða samningarnir bornir undir atkvæði félagsmanna FG og FL. Niðurstaða atkvæðagreiðslu þarf að liggja fyrir 2. júní 2023. Ekki góðar aðstæður fyrir gerð langtímasamninga Mjöll Matthíasdóttir formaður Félags grunnskólakennara segir í samtali við Vísi að ánægjulegt sé að tekist hafi að landa kjarasamningum, þó að til skamms tíma séu. Mikil vinna hafi farið í samningaviðræður þótt í þeim felist engar efnislegar breytingar frá fyrri samningum fyrir utan launaliðinn. Hún segir ekki endilega tímabært að hefja viðræður um gerð langtímasamninga enda séu aðstæður í þjóðfélaginu ekki hagstæðar til þess. Kjaramál Skóla - og menntamál Stéttarfélög Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira
Í fréttatilkynningu um undirritunina segir að tveir samningar hafi verið undirritaðir í húsakynnum Kennarasambandsins nú undir kvöld. Það hafi annars vegar verið Félag grunnskólakennara og hins vegar Félag leikskólakennara sem gengu frá samningum við Samband íslenskra sveitarfélaga. Vert er að taka fram að undirritun samningana mun engin áhrif hafa á boðaðar verkfallsaðgerðir BSRB, sem hafa meðal annars áhrif á starfsemi grunn- og leikskóla. Kjarasamningar beggja félaga runnu út 31. mars síðastliðinn. Nýju samningarnir eru báðir skammtímasamningar, með gildistíma frá 1. apríl 2023 til 31. maí 2024. Kynning samninganna hefst hjá báðum félögum strax eftir helgina. Nánara fyrirkomulag verður kynnt innan skamms, að því er segir í tilkynningu á vef Kennarasambands Íslands. Að því loknu verða samningarnir bornir undir atkvæði félagsmanna FG og FL. Niðurstaða atkvæðagreiðslu þarf að liggja fyrir 2. júní 2023. Ekki góðar aðstæður fyrir gerð langtímasamninga Mjöll Matthíasdóttir formaður Félags grunnskólakennara segir í samtali við Vísi að ánægjulegt sé að tekist hafi að landa kjarasamningum, þó að til skamms tíma séu. Mikil vinna hafi farið í samningaviðræður þótt í þeim felist engar efnislegar breytingar frá fyrri samningum fyrir utan launaliðinn. Hún segir ekki endilega tímabært að hefja viðræður um gerð langtímasamninga enda séu aðstæður í þjóðfélaginu ekki hagstæðar til þess.
Kjaramál Skóla - og menntamál Stéttarfélög Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira