Salah algjörlega niðurbrotinn: Engin afsökun fyrir þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 09:30 Mohamed Salah er búinn að búa til þrjátíu mörk á tímabilinu en það var ekki nóg til að ná einu af fjórum efstu sætunum. Getty/James Holyoak Mohamed Salah lifði í voninni um Meistaradeildarsæti alveg fram á síðustu stundu og það er óhætt að segja að hann hafi verið vonsvikinn eftir úrslit gærkvöldsins. Liverpool á ekki lengur möguleika á því að spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð eftir að Manchester United vann 4-1 sigur á Chelsea í gær en Liverpool getur hvorki náð United eða Newcastle að stigum í lokaumferðinni um helgina. Svo mikið var Salah niðri fyrir að hann fór á Twitter og tjáði sig. „Ég er algjörlega niðurbrotinn. Það er engin afsökun fyrir þessu,“ skrifaði Mohamed Salah á Twitter. I m totally devastated. There s absolutely no excuse for this. We had everything we needed to make it to next year s Champions League and we failed. We are Liverpool and qualifying to the competition is the bare minimum. I am sorry but it s too soon for an uplifting or optimistic pic.twitter.com/qZmA9WsueM— Mohamed Salah (@MoSalah) May 25, 2023 „Við vorum með allt sem við þurftum til að komast í Meistaradeildina á næsta ári en okkur mistókst að ná því. Við erum Liverpool og það er algjört lágmark fyrir þetta félag að komast í Meistaradeildina. Mér þykir það leiðinlegt en það er of snemmt fyrir upplífgandi eða jákvæða færslu. Við brugðumst okkur sjálfum,“ skrifaði Salah. Liverpool vann sjö leiki í röð og stuðningsmenn fengu aftur smá von en hún fór út um gluggann eftir 1-1 jafntefli við Aston Villa á heimavelli. Liverpool spilar því í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Mo Salah er með 19 mörk og 11 stoðsendingar í 37 deildarleikjum á tímabilinu. Hann verður 31 árs í sumar og veit að tímabilunum á toppnum fer fækkandi. Þessa vegna er enn meira svekkjandi að fá ekki að spila við þá bestu í Evrópu næsta vetur. Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Liverpool á ekki lengur möguleika á því að spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð eftir að Manchester United vann 4-1 sigur á Chelsea í gær en Liverpool getur hvorki náð United eða Newcastle að stigum í lokaumferðinni um helgina. Svo mikið var Salah niðri fyrir að hann fór á Twitter og tjáði sig. „Ég er algjörlega niðurbrotinn. Það er engin afsökun fyrir þessu,“ skrifaði Mohamed Salah á Twitter. I m totally devastated. There s absolutely no excuse for this. We had everything we needed to make it to next year s Champions League and we failed. We are Liverpool and qualifying to the competition is the bare minimum. I am sorry but it s too soon for an uplifting or optimistic pic.twitter.com/qZmA9WsueM— Mohamed Salah (@MoSalah) May 25, 2023 „Við vorum með allt sem við þurftum til að komast í Meistaradeildina á næsta ári en okkur mistókst að ná því. Við erum Liverpool og það er algjört lágmark fyrir þetta félag að komast í Meistaradeildina. Mér þykir það leiðinlegt en það er of snemmt fyrir upplífgandi eða jákvæða færslu. Við brugðumst okkur sjálfum,“ skrifaði Salah. Liverpool vann sjö leiki í röð og stuðningsmenn fengu aftur smá von en hún fór út um gluggann eftir 1-1 jafntefli við Aston Villa á heimavelli. Liverpool spilar því í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Mo Salah er með 19 mörk og 11 stoðsendingar í 37 deildarleikjum á tímabilinu. Hann verður 31 árs í sumar og veit að tímabilunum á toppnum fer fækkandi. Þessa vegna er enn meira svekkjandi að fá ekki að spila við þá bestu í Evrópu næsta vetur.
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira