Danir geta hlaupið í skarðið fyrir Landhelgisgæsluna á fundartíma Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. maí 2023 06:01 Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti. Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan býðst aðstoð danska sjóhersins við störf sín á meðan leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík stendur. Þyrla um borð í dönsku varðskipi er til taks í leit og björgun eða sjúkraflutninga, hvort sem er á sjó eða landi á meðan þyrlur gæslunnar sinna eftirliti fyrir lögreglu í Reykjavík. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við Vísi. Þyrlur gæslunnar hafa vakið athygli borgarbúa í dag þar sem þær sveima yfir hverfum borgarinnar. Ásgeir segir þær þar við eftirlitsstörf fyrir lögreglu vegna leiðtogafundarins í Hörpu.Eins og fram hefur komið er gríðarleg öryggisgæsla yfirvalda vegna fundarins í Hörpu sem fjölmörg alþjóðleg lögregluembætti koma að ásamt því íslenska. Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið nýttar til eftirlits í Reykjavík auk varðskipsins Þór. Lögregluyfirvöld hafa ekki gefið upp hve margir lögreglumenn eru við öryggisgæslu við tónlistarhúsið en Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að um hundrað sérfræðingar frá norðurlöndum væru hér við gæslu. Ásgeir segir að færi það þannig að þyrlurnar væru vant við látnar við eftirlitsstörf í samstarfi við lögreglu þegar útkall berst til gæslunnar verði danska þyrlan til taks. „Ef þannig staða kæmi upp þá getum við leitað til Dana sem gætu þá hlaupið í skarðið,“ segir Ásgeir. Staðan sé metin hverju sinni. „Við höfum þá þessa þriðju þyrlu til taks sem er um borð í danska varðskipinu og getum kallað það út til þess að sinna leit og björgun eða sjúkraflutningum, hvort sem er á sjó eða landi.“ Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Landhelgisgæslan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við Vísi. Þyrlur gæslunnar hafa vakið athygli borgarbúa í dag þar sem þær sveima yfir hverfum borgarinnar. Ásgeir segir þær þar við eftirlitsstörf fyrir lögreglu vegna leiðtogafundarins í Hörpu.Eins og fram hefur komið er gríðarleg öryggisgæsla yfirvalda vegna fundarins í Hörpu sem fjölmörg alþjóðleg lögregluembætti koma að ásamt því íslenska. Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið nýttar til eftirlits í Reykjavík auk varðskipsins Þór. Lögregluyfirvöld hafa ekki gefið upp hve margir lögreglumenn eru við öryggisgæslu við tónlistarhúsið en Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að um hundrað sérfræðingar frá norðurlöndum væru hér við gæslu. Ásgeir segir að færi það þannig að þyrlurnar væru vant við látnar við eftirlitsstörf í samstarfi við lögreglu þegar útkall berst til gæslunnar verði danska þyrlan til taks. „Ef þannig staða kæmi upp þá getum við leitað til Dana sem gætu þá hlaupið í skarðið,“ segir Ásgeir. Staðan sé metin hverju sinni. „Við höfum þá þessa þriðju þyrlu til taks sem er um borð í danska varðskipinu og getum kallað það út til þess að sinna leit og björgun eða sjúkraflutningum, hvort sem er á sjó eða landi.“
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Landhelgisgæslan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira