Ná saman um regluverk um rafmyntir Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2023 15:38 Lög og regla hefur verið af skornum skammti í rafmyntarbransanum. Evrópusambandið ætlar að gera bragarbót á. Vísir/EPA Fjármálaráðherrar Evrópusambandsríkja lögðu blessun sína yfir reglugerð um rafmyntir sem verður það fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Starfsemi rafmyntarfyrirtækja verður leyfisskyld með reglunum sem eru sagðar setja þrýsting á bandarísk og bresk stjórnvöld að setja sér sambærileg lög. Rafmyntamarkaðurinn hefur að miklu leyti verið eins og villta vestrið þar sem og fjárfestar eru berskjaldaðir. Eftir fall FTX, þriðju stærstu rafmyntakauphallar heims, í haust urðu raddir háværari um að reglum yrði komið yfir rafmyntir. Reglur sem Evrópuþingið samþykkti í apríl voru endanlega samþykktar á fundi fjármálaráðherra Evrópusambandsins í gær, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Elizabeth Svantesson, fjármálaráðherra Svíþjóðar sem fer með forsæti ráðherraráðs Evrópusambandsins, segir að nýlegir atburðir hafi knúið á um að reglur yrðu settar til þess að vernda rafmyntafjárfesta og koma í veg fyrir að rafmyntir verði notaðar til peningaþvottar og fjármögnunar hryðjuverka. Samkvæmt reglunum þurfa fyrirtæki sem gefa út rafmyntir, versla með þær eða geyma að fá til þess leyfi frá yfirvöldum. Fram að þessu hafa bresk stjórnvöld farið hægt í sakirnar. Þau ætla sér að byrja að setja reglur um svonefndar fastgengisrafmyntir (e. stablecoins) og síðar um aðrar myntir. Ekki liggur fyrir hvenær slíkar reglur verða settar þar. Bandaríkin eru enn skemur á veg komin. Þar eru alríkis- og ríkisyfirvöld enn að reyna að átta sig á hvernig þau geta haft eftirlit með rafmyntarviðskiptum, að sögn Hesters Peirce frá CFTC, alríkisstofnun sem hefur eftirlit með afleiðuviðskiptum í Bandaríkjunum. Rafmyntir Evrópusambandið Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Sjá meira
Rafmyntamarkaðurinn hefur að miklu leyti verið eins og villta vestrið þar sem og fjárfestar eru berskjaldaðir. Eftir fall FTX, þriðju stærstu rafmyntakauphallar heims, í haust urðu raddir háværari um að reglum yrði komið yfir rafmyntir. Reglur sem Evrópuþingið samþykkti í apríl voru endanlega samþykktar á fundi fjármálaráðherra Evrópusambandsins í gær, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Elizabeth Svantesson, fjármálaráðherra Svíþjóðar sem fer með forsæti ráðherraráðs Evrópusambandsins, segir að nýlegir atburðir hafi knúið á um að reglur yrðu settar til þess að vernda rafmyntafjárfesta og koma í veg fyrir að rafmyntir verði notaðar til peningaþvottar og fjármögnunar hryðjuverka. Samkvæmt reglunum þurfa fyrirtæki sem gefa út rafmyntir, versla með þær eða geyma að fá til þess leyfi frá yfirvöldum. Fram að þessu hafa bresk stjórnvöld farið hægt í sakirnar. Þau ætla sér að byrja að setja reglur um svonefndar fastgengisrafmyntir (e. stablecoins) og síðar um aðrar myntir. Ekki liggur fyrir hvenær slíkar reglur verða settar þar. Bandaríkin eru enn skemur á veg komin. Þar eru alríkis- og ríkisyfirvöld enn að reyna að átta sig á hvernig þau geta haft eftirlit með rafmyntarviðskiptum, að sögn Hesters Peirce frá CFTC, alríkisstofnun sem hefur eftirlit með afleiðuviðskiptum í Bandaríkjunum.
Rafmyntir Evrópusambandið Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Sjá meira