Fékk klárlega fæðingarþunglyndi Íris Hauksdóttir skrifar 16. maí 2023 16:00 Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Unnur Eggertsdóttir leikkona segir það hafa tekið óvænt á að verða móðir en hún eignaðist dóttur á síðasta ári sem reyndi mjög á taugakerfið. Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Helgi og Unnur fóru um víðan völl í spjallinu og ræddu meðal annars móðurhlutverkið. Fæðingarorlofið fór að mestu fram í miðjum heimfaraldri og spyr Helgi Unni á einum tímapunkti í viðtalinu hvernig upplifun hennar hafi verið: „Næs er ekki gott orð, því hún svaf ekki fyrstu 10 mánuðina en það var samt ástar og kærleiksríkt. En ég var ekki ein af þessum mömmum sem var bara ást og dúllí dúll. Ég fékk alveg klárlega fæðingarþunglyndi og er loksins komin yfir það.“ Þekkir kvíða vel en þunglyndi er nýtt Unnur segir einkenni fæðingarþunglyndis hafi verið lúmsk. „Hjá mér byrjaði þetta sem kvíði en ég er fyrir mikill kvíðasjúklingur. Ég er að vinna í því og hef verið hjá sálfræðingum síðan ég var 18 ára og fæ áfallastreituröskun. Þegar hún fæðist þá fæ ég alveg ofsakvíða því hún var ekki að sofa og þegar hún svaf gat ég það ekki. Málið er að ég hélt að fæðingarþunglyndi væri þannig að þú værir ekki að tengja við barnið þitt. Hjá mér var það alls ekki þannig, ég bondaði strax við Emmu en aðrir hlutir urðu svo ótrúlega erfiðir. Að koma okkur út urðu erfitt mission. En ég var dugleg að tala við sálfræðing sem hjálpaði mjög mikið.“ Unnur var til viðtals í Einkalífinu á Vísi árið 2021 og sagði meðal annars frá dvölinni í Los Angeles. Unnur segir jafnframt mikla skömm fylgja tímanum sem á að vera sá besti í lífi hverrar nýbakaðrar móður. „Þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig en á sama tíma það erfiðasta og það kom rosalega aftan að mér. Þetta þunglyndi því kvíðann þekki ég vel – ég veit að það er enginn að fara að skríða inn um gluggann og ræna okkur. Ég þekki þann djöful en þunglyndi er nýtt.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Móðurmál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49 Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30 Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Helgi og Unnur fóru um víðan völl í spjallinu og ræddu meðal annars móðurhlutverkið. Fæðingarorlofið fór að mestu fram í miðjum heimfaraldri og spyr Helgi Unni á einum tímapunkti í viðtalinu hvernig upplifun hennar hafi verið: „Næs er ekki gott orð, því hún svaf ekki fyrstu 10 mánuðina en það var samt ástar og kærleiksríkt. En ég var ekki ein af þessum mömmum sem var bara ást og dúllí dúll. Ég fékk alveg klárlega fæðingarþunglyndi og er loksins komin yfir það.“ Þekkir kvíða vel en þunglyndi er nýtt Unnur segir einkenni fæðingarþunglyndis hafi verið lúmsk. „Hjá mér byrjaði þetta sem kvíði en ég er fyrir mikill kvíðasjúklingur. Ég er að vinna í því og hef verið hjá sálfræðingum síðan ég var 18 ára og fæ áfallastreituröskun. Þegar hún fæðist þá fæ ég alveg ofsakvíða því hún var ekki að sofa og þegar hún svaf gat ég það ekki. Málið er að ég hélt að fæðingarþunglyndi væri þannig að þú værir ekki að tengja við barnið þitt. Hjá mér var það alls ekki þannig, ég bondaði strax við Emmu en aðrir hlutir urðu svo ótrúlega erfiðir. Að koma okkur út urðu erfitt mission. En ég var dugleg að tala við sálfræðing sem hjálpaði mjög mikið.“ Unnur var til viðtals í Einkalífinu á Vísi árið 2021 og sagði meðal annars frá dvölinni í Los Angeles. Unnur segir jafnframt mikla skömm fylgja tímanum sem á að vera sá besti í lífi hverrar nýbakaðrar móður. „Þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig en á sama tíma það erfiðasta og það kom rosalega aftan að mér. Þetta þunglyndi því kvíðann þekki ég vel – ég veit að það er enginn að fara að skríða inn um gluggann og ræna okkur. Ég þekki þann djöful en þunglyndi er nýtt.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Móðurmál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49 Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30 Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49
Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30
Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52