„Við eigum samt fullt inni“ Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2023 15:00 Brynjar Vignir Sigurjónsson átti flottan leik í marki Aftureldingar í gærkvöld en sá auðvitað ekki við alveg öllum skotum Haukanna. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Brynjar Vignir Sigurjónsson var óvænt í byrjunarliði Aftureldingar gegn Haukum í fjórða leik æsispennandi einvígis liðanna í Olís-deild karla í handbolta, og stóð sig með prýði í marki Mosfellinga. „Þetta var bara geggjað. Það sem við ætluðum okkur. Við mættum bara klárir,“ sagði Brynjar Vignir eftir að hafa átt sinn þátt í að koma einvíginu í oddaleik með því að verja 13 af 35 skotum sem hann fékk á sig, eða 37%. Aftureldingarmenn höfðu tapað tveimur leikjum með nístingssárum hætti áður en þeir unnu leikinn í gær, 31-30, og eflaust hefur ekki verið auðvelt að hrista af sér vonbrigðin eftir töp þar sem umdeildar dómaraákvarðanir höfðu sitt að segja: „Við höfðum bara alltaf trú á þessu og héldum sama geimplani. Við eigum samt fullt inni. Ég átti sjálfur góðan leik en ég á samt fullt inni, sem og við varnarlega,“ sagði Brynjar Vignir eftir sigurinn á Ásvöllum í gær. Klippa: Brynjar Vignir eftir sigurinn sæta á Haukum Hann segir það að vissu leyti hafa komið sér á óvart að Gunnar Magnússon þjálfari skyldi treysta honum betur en Jovan Kukobat til að byrja leikinn í gær: „Já og nei. Ég fékk að spila mikið í bikarnum og maður veit aldrei hvað Gunni gerir. Hann gaf mér traustið í dag og ég er sáttur með það. Það var gott að fá traustið. Ég fékk ekki að spila í síðasta leik en Jovan var líka góður þá. En það var gott að fá traustið og ég skilaði alla vega einhverju.“ Oddaleikurinn í einvígi Aftureldingar og Hauka er á morgun klukkan 20:15. Bein útsending á Stöð 2 Sport hefst hálftíma fyrr. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
„Þetta var bara geggjað. Það sem við ætluðum okkur. Við mættum bara klárir,“ sagði Brynjar Vignir eftir að hafa átt sinn þátt í að koma einvíginu í oddaleik með því að verja 13 af 35 skotum sem hann fékk á sig, eða 37%. Aftureldingarmenn höfðu tapað tveimur leikjum með nístingssárum hætti áður en þeir unnu leikinn í gær, 31-30, og eflaust hefur ekki verið auðvelt að hrista af sér vonbrigðin eftir töp þar sem umdeildar dómaraákvarðanir höfðu sitt að segja: „Við höfðum bara alltaf trú á þessu og héldum sama geimplani. Við eigum samt fullt inni. Ég átti sjálfur góðan leik en ég á samt fullt inni, sem og við varnarlega,“ sagði Brynjar Vignir eftir sigurinn á Ásvöllum í gær. Klippa: Brynjar Vignir eftir sigurinn sæta á Haukum Hann segir það að vissu leyti hafa komið sér á óvart að Gunnar Magnússon þjálfari skyldi treysta honum betur en Jovan Kukobat til að byrja leikinn í gær: „Já og nei. Ég fékk að spila mikið í bikarnum og maður veit aldrei hvað Gunni gerir. Hann gaf mér traustið í dag og ég er sáttur með það. Það var gott að fá traustið. Ég fékk ekki að spila í síðasta leik en Jovan var líka góður þá. En það var gott að fá traustið og ég skilaði alla vega einhverju.“ Oddaleikurinn í einvígi Aftureldingar og Hauka er á morgun klukkan 20:15. Bein útsending á Stöð 2 Sport hefst hálftíma fyrr. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira