Börsungar áttu fótum sínum fjör að launa undan æstum bullum Aron Guðmundsson skrifar 15. maí 2023 16:00 Óeirðarlögreglan var við öllu búin í gærkvöldi þegar að nágrannaslagur Barcelona og Espanyol fór fram Vísir/Getty Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona þurftu að spretta úr spori í gær og flýja eftir að æstar fótboltabullur Espanyol fengu sig fullsadda af fagnaðarlátum liðsins eftir leik liðanna í gærkvöldi. Barcelona varð í gær spænskur meistari í knattspyrnu í 27.skipti í sögu félagsins. Það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á erkifjendunum í Espanyol Rígurinn á milli Barcelona og Espanyol hefur ávallt verið mikill og því hefur það verið extra sætt fyrir Börsunga að tryggja sér spænska meistaratitilinn á RCDE leikvanginum, heimavelli Espanyol. Þegar Ricardo Bengoetxea, dómari leiksins, flautaði til leiksloka í gærkvöldi brutust út gífurleg fagnaðarlæti meðal leikmanna og þjálfarateymis Barcelona. Fagnaðarlætin stóðu lengi yfir og á endanum gat Ultras-stuðningsmannahópur Espanyol ekki setið á sér lengur. Þeir brutu sér leið inn á völlinn og stefndu að leikmönnum Börsunga sem áttuðu sig fljótt á stöðunni og sprettu í áttina að leikmannagöngunum. Allir komust þeir undan æstum bullunum en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Espanyol ultras chasing Barcelona players off the pitch after winning the league. pic.twitter.com/9OjuKBeh7j— TheSecretScout (@TheSecretScout_) May 14, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Barcelona varð í gær spænskur meistari í knattspyrnu í 27.skipti í sögu félagsins. Það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á erkifjendunum í Espanyol Rígurinn á milli Barcelona og Espanyol hefur ávallt verið mikill og því hefur það verið extra sætt fyrir Börsunga að tryggja sér spænska meistaratitilinn á RCDE leikvanginum, heimavelli Espanyol. Þegar Ricardo Bengoetxea, dómari leiksins, flautaði til leiksloka í gærkvöldi brutust út gífurleg fagnaðarlæti meðal leikmanna og þjálfarateymis Barcelona. Fagnaðarlætin stóðu lengi yfir og á endanum gat Ultras-stuðningsmannahópur Espanyol ekki setið á sér lengur. Þeir brutu sér leið inn á völlinn og stefndu að leikmönnum Börsunga sem áttuðu sig fljótt á stöðunni og sprettu í áttina að leikmannagöngunum. Allir komust þeir undan æstum bullunum en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Espanyol ultras chasing Barcelona players off the pitch after winning the league. pic.twitter.com/9OjuKBeh7j— TheSecretScout (@TheSecretScout_) May 14, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira