Gunni Magg er hann sá brotið í beinni: „Guð minn almáttugur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 12:01 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var skiljanlega mjög svekktur í leikslok. S2 Sport Staðan er 1-1 í einvígi Aftureldingar og Hauka eftir mjög umdeildan endi á öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, átti mjög erfitt með sig eftir leik Hauka og Aftureldingar þar sem Haukar skoruðu sigurmarkið á lokasekúndunni. Afturelding vildi fá aukakast í sókninni á undan sem flestir töldu að yrði lokasókn leiksins en Haukar unnu boltann og skoruðu rétt áður en leiktíminn rann út. „Vá, þetta bara ólýsanlegt. Frábær leikur, tvö frábær lið og barátta á báða bóga. Þetta átti ekki að enda svona. Ég held að það sjái það allir í húsinu að auðvitað var þetta vara fríkast,“ sagði Gunnar Magnússon. „Auðvitað hljóta dómararnir að vera svekktastir af öllum hérna og svekktari en við. Horfðu bara á þetta. Guð minn almáttugur,“ sagði Gunnar. „Þetta er rosalegt að horfa á þetta,“ sagði Gunnar en hann var þá að horfa á atvikið á sjónvarpsskjá. „Dómararnir gera mistök en ef þú gerir mistök sem ræður úrslitum þá hljóta þeir af vera svekktari heldur en allir í húsinu. Ég hef ekki fundið mann sem hefur sagt að þetta hafi ekki verið fríkast. Þetta eru bara mistök og leiðinlegt að þetta skuli hafa ráðist á þessu. Ömurlegt,“ sagði Gunnar. „Við hefðum þá getað farið í framlengingu og betra liðið unnið. Það hefði geta farið á hvorn veginn sem var. Þetta er bara mjög súrt,“ sagði Gunnar. Það má sjá allt viðtalið við Gunnar hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Gunnar Magnússon Olís-deild karla Haukar Afturelding Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 29-28 | Ótrúleg dramatík þegar Haukar jöfnuðu metin Haukar hafa jafnað metin gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Haukar unnu dramatískan sigur þökk sé flautumarki eftir að hafa af því virðist hafa hent frá sér sigrinum undir lok leiks. Dramatík af bestu gerð. 8. maí 2023 21:15 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, átti mjög erfitt með sig eftir leik Hauka og Aftureldingar þar sem Haukar skoruðu sigurmarkið á lokasekúndunni. Afturelding vildi fá aukakast í sókninni á undan sem flestir töldu að yrði lokasókn leiksins en Haukar unnu boltann og skoruðu rétt áður en leiktíminn rann út. „Vá, þetta bara ólýsanlegt. Frábær leikur, tvö frábær lið og barátta á báða bóga. Þetta átti ekki að enda svona. Ég held að það sjái það allir í húsinu að auðvitað var þetta vara fríkast,“ sagði Gunnar Magnússon. „Auðvitað hljóta dómararnir að vera svekktastir af öllum hérna og svekktari en við. Horfðu bara á þetta. Guð minn almáttugur,“ sagði Gunnar. „Þetta er rosalegt að horfa á þetta,“ sagði Gunnar en hann var þá að horfa á atvikið á sjónvarpsskjá. „Dómararnir gera mistök en ef þú gerir mistök sem ræður úrslitum þá hljóta þeir af vera svekktari heldur en allir í húsinu. Ég hef ekki fundið mann sem hefur sagt að þetta hafi ekki verið fríkast. Þetta eru bara mistök og leiðinlegt að þetta skuli hafa ráðist á þessu. Ömurlegt,“ sagði Gunnar. „Við hefðum þá getað farið í framlengingu og betra liðið unnið. Það hefði geta farið á hvorn veginn sem var. Þetta er bara mjög súrt,“ sagði Gunnar. Það má sjá allt viðtalið við Gunnar hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Gunnar Magnússon
Olís-deild karla Haukar Afturelding Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 29-28 | Ótrúleg dramatík þegar Haukar jöfnuðu metin Haukar hafa jafnað metin gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Haukar unnu dramatískan sigur þökk sé flautumarki eftir að hafa af því virðist hafa hent frá sér sigrinum undir lok leiks. Dramatík af bestu gerð. 8. maí 2023 21:15 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 29-28 | Ótrúleg dramatík þegar Haukar jöfnuðu metin Haukar hafa jafnað metin gegn Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Haukar unnu dramatískan sigur þökk sé flautumarki eftir að hafa af því virðist hafa hent frá sér sigrinum undir lok leiks. Dramatík af bestu gerð. 8. maí 2023 21:15