Messi á leið til Sádí-Arabíu þótt konan vilji ekki fara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2023 12:30 Antonela Roccuzzo og Lionel Messi eiga þrjú börn saman. getty/Antoine Flament Félagaskipti Lionels Messi til Al-Hilal í Sádi-Arabíu frá Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain eru frágengin. Þetta herma heimildir AFP fréttastofunnar. La star du Paris Saint-Germain, Lionel Messi, jouera en Arabie saoudite la saison prochaine, a affirmé à l'#AFP une source saoudienne proche des négociations, qualifiant le contrat d'"énorme" 1/2 pic.twitter.com/ncLb21IXUW— Agence France-Presse (@afpfr) May 9, 2023 Ef af félagaskiptunum verður munu Messi og Cristiano Ronaldo endurnýja kynnin í sádi-arabísku úrvalsdeildinni. Ronaldo hefur leikið með Al-Nassr frá áramótum. Eiginkona Messis, Antonela, ku ekki vera spennt fyrir því að flytja til Sádi-Arabíu en það virðist ekki koma í veg fyrir að argentínski snillingurinn fari til Al-Hilal. Talið er að samningur Messis við Al-Hilal verði 522 milljóna punda virði og til tveggja ára, með möguleika á árs framlengingu. Samningur Messis við PSG rennur út eftir tímabilið og hann hefur meðal annars verið orðaður við endurkomu til Barcelona. Katalóníufélagið á þó líklegast ekki efni á honum. PSG setti Messi í tveggja vikna agabann á dögunum fyrir að ferðast í leyfisleysi til Sádí-Arabíu. Hann er sendiherra ferðamála fyrir Visit Saudi-Arabia. Messi baðst seinna afsökunar á ferðalaginu til Sádí-Arabíu. „Ég var búinn að skipuleggja þessa ferð og gat ekki hætt við hana. Fyrir þetta hafði ég þurft að fresta henni einu sinni. Ég bið liðsfélaga mína afsökunar og bíð nú eftir því að sjá hvað félagið vill gera við mig,“ sagði Messi í afsökunarbeiðni sinni. Forráðamenn PSG tóku hana góða og gilda og afléttu banninu. Messi getur því spilað næsta leik PSG sem er gegn Ajaccio á laugardaginn. Messi gekk í raðir PSG frá Barcelona fyrir tveimur árum. Hann varð franskur meistari með liðinu á síðasta tímabili og líklegt er að það endurtaki leikinn í ár. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
La star du Paris Saint-Germain, Lionel Messi, jouera en Arabie saoudite la saison prochaine, a affirmé à l'#AFP une source saoudienne proche des négociations, qualifiant le contrat d'"énorme" 1/2 pic.twitter.com/ncLb21IXUW— Agence France-Presse (@afpfr) May 9, 2023 Ef af félagaskiptunum verður munu Messi og Cristiano Ronaldo endurnýja kynnin í sádi-arabísku úrvalsdeildinni. Ronaldo hefur leikið með Al-Nassr frá áramótum. Eiginkona Messis, Antonela, ku ekki vera spennt fyrir því að flytja til Sádi-Arabíu en það virðist ekki koma í veg fyrir að argentínski snillingurinn fari til Al-Hilal. Talið er að samningur Messis við Al-Hilal verði 522 milljóna punda virði og til tveggja ára, með möguleika á árs framlengingu. Samningur Messis við PSG rennur út eftir tímabilið og hann hefur meðal annars verið orðaður við endurkomu til Barcelona. Katalóníufélagið á þó líklegast ekki efni á honum. PSG setti Messi í tveggja vikna agabann á dögunum fyrir að ferðast í leyfisleysi til Sádí-Arabíu. Hann er sendiherra ferðamála fyrir Visit Saudi-Arabia. Messi baðst seinna afsökunar á ferðalaginu til Sádí-Arabíu. „Ég var búinn að skipuleggja þessa ferð og gat ekki hætt við hana. Fyrir þetta hafði ég þurft að fresta henni einu sinni. Ég bið liðsfélaga mína afsökunar og bíð nú eftir því að sjá hvað félagið vill gera við mig,“ sagði Messi í afsökunarbeiðni sinni. Forráðamenn PSG tóku hana góða og gilda og afléttu banninu. Messi getur því spilað næsta leik PSG sem er gegn Ajaccio á laugardaginn. Messi gekk í raðir PSG frá Barcelona fyrir tveimur árum. Hann varð franskur meistari með liðinu á síðasta tímabili og líklegt er að það endurtaki leikinn í ár.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn