Pavel hvetur til stillingar: Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2023 23:01 Pavel Ermolinskij vill að fólk beini orkunni í jákvæðan farveg. Vísir/Bára Dröfn Pavel Ermolinski, þjálfari Tindastóls, hefur hvatt stuðningsfólk liðsins að sína stillingu en liðið er í miðri rimmu gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Vals um Íslandsmeistaratitilinn. Pavel tók við sem þjálfari Tindastóls á miðri þessari leiktíð eftir að hafa lagt skóna í kjölfar þess að verða Íslandsmeistari með Val á síðustu leiktíð. Lærisveinar hans unnu dramatískan sigur á Hlíðarenda í fyrsta leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla í körfubolta. Eftir leik hefur umræða þó að mestu snúið um eitt ákveðið atvik sem átti sér stað í leiknum. Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, hefur nefnilega verið kærður vegna höggsins sem hann veitti Kristófer Acox í leiknum. Dómaranefnd KKÍ hefur eftir ábendingu nú skoðað brot Drungilas á Kristófer og vísað málinu til aga- og úrskurðarnefndar. Reikna má með niðurstöðu á morgun, þriðjudag. Segja má að samfélagsmiðlar, spjallborð og kaffistofur séu í ljósum logum vegna atviksins og því hefur Pavel kallað eftir stillingu. Hann birti færslu á Twitter-síðu sinni fyrr í kvöld. Þar segir: „Tindastólsfólk nær og fjær. Beinum orkunni í jákvæðan farveg. Þetta körfuboltalið þrífst best í gleði og stemningu. Leyfum öðrum að æsa upp. Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum.“ Annar leikur Tindastóls og Vals er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport annað kvöld, þriðjudag.. Leikurinn hefst 19.15 og að honum loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá. Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Pavel tók við sem þjálfari Tindastóls á miðri þessari leiktíð eftir að hafa lagt skóna í kjölfar þess að verða Íslandsmeistari með Val á síðustu leiktíð. Lærisveinar hans unnu dramatískan sigur á Hlíðarenda í fyrsta leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla í körfubolta. Eftir leik hefur umræða þó að mestu snúið um eitt ákveðið atvik sem átti sér stað í leiknum. Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, hefur nefnilega verið kærður vegna höggsins sem hann veitti Kristófer Acox í leiknum. Dómaranefnd KKÍ hefur eftir ábendingu nú skoðað brot Drungilas á Kristófer og vísað málinu til aga- og úrskurðarnefndar. Reikna má með niðurstöðu á morgun, þriðjudag. Segja má að samfélagsmiðlar, spjallborð og kaffistofur séu í ljósum logum vegna atviksins og því hefur Pavel kallað eftir stillingu. Hann birti færslu á Twitter-síðu sinni fyrr í kvöld. Þar segir: „Tindastólsfólk nær og fjær. Beinum orkunni í jákvæðan farveg. Þetta körfuboltalið þrífst best í gleði og stemningu. Leyfum öðrum að æsa upp. Jákvæðni á samfélagsmiðlum, kaffistofum og ekki síst vellinum.“ Annar leikur Tindastóls og Vals er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport annað kvöld, þriðjudag.. Leikurinn hefst 19.15 og að honum loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá.
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira