„Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. maí 2023 13:31 Aron Pálmarsson mun spila með FH á næsta tímabili í efstu deild hér á landi. Handknattleikskappinn Aron Pálmarsson segist vilja komast til Íslands og verða stærri þáttur í lífi fimm ára dóttur sinnar. Aron hefur búið erlendis í fjórtán ár þar sem hann hefur spilað sem atvinnumaður. Aron, Jón Jónsson tónlistarmaður og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra voru til umfjöllunar hjá Fannari Sveinssyni í Framkomu á Stöð 2 á dögunum. Aron mun ganga til liðs við FH eftir tímabilið og segir skilið við danska liðið Álaborg. Það kom mörgum á óvart að Aron skyldi taka þá ákvörðun að fara aftur heim og úr atvinnumennskunni en í þættinum fer Aron yfir ástæðuna. „Ég hef búið úti öll mín fullorðinsár. Þetta eru fjórtán ár. Ég hef alltaf bara komið heim til Íslands í frí eða spila með landsliðinu,“ segir Aron og heldur áfram. „En dóttir mín er stærsta ástæðan fyrir því að ég er að flytja heim. Hún er orðin fimm ára og á sjötta ári. Ég hef búið alla hennar tíð úti og ég vil koma heim og fá að vera meiri þátttakandi í hennar lífi. Það er alveg skrýtið að ég sé að koma heim núna, þannig séð, miðað við aldurinn á mér. Ég ætti að eiga nokkur góð ár eftir úti. Hún er farin að toga helvítið mikið. Ég held ég væri ekki á þessum stað nema fyrir hana og ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana Framkoma Ástin og lífið FH Tengdar fréttir Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22. desember 2022 10:52 Ágústa Eva og Aron eignuðust stúlkubarn Leik-og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson eignuðust í gær stúlku. 8. nóvember 2017 16:45 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Aron, Jón Jónsson tónlistarmaður og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra voru til umfjöllunar hjá Fannari Sveinssyni í Framkomu á Stöð 2 á dögunum. Aron mun ganga til liðs við FH eftir tímabilið og segir skilið við danska liðið Álaborg. Það kom mörgum á óvart að Aron skyldi taka þá ákvörðun að fara aftur heim og úr atvinnumennskunni en í þættinum fer Aron yfir ástæðuna. „Ég hef búið úti öll mín fullorðinsár. Þetta eru fjórtán ár. Ég hef alltaf bara komið heim til Íslands í frí eða spila með landsliðinu,“ segir Aron og heldur áfram. „En dóttir mín er stærsta ástæðan fyrir því að ég er að flytja heim. Hún er orðin fimm ára og á sjötta ári. Ég hef búið alla hennar tíð úti og ég vil koma heim og fá að vera meiri þátttakandi í hennar lífi. Það er alveg skrýtið að ég sé að koma heim núna, þannig séð, miðað við aldurinn á mér. Ég ætti að eiga nokkur góð ár eftir úti. Hún er farin að toga helvítið mikið. Ég held ég væri ekki á þessum stað nema fyrir hana og ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ég væri ekki að koma heim nema fyrir hana
Framkoma Ástin og lífið FH Tengdar fréttir Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22. desember 2022 10:52 Ágústa Eva og Aron eignuðust stúlkubarn Leik-og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson eignuðust í gær stúlku. 8. nóvember 2017 16:45 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Aron: Nú er kominn tími á að flytja heim og vera nær fjölskyldunni minni Bæði Álaborg og Aron Pálmarsson sjálfur hafa nú staðfest heimkomu sigursælasta íslenska handboltamannsins á erlendri grundu. Aron klárar bara tvö af þremur tímabilum af samningi sínum við Álaborgarliðið og kemur heim næsta sumar. 22. desember 2022 10:52
Ágústa Eva og Aron eignuðust stúlkubarn Leik-og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson eignuðust í gær stúlku. 8. nóvember 2017 16:45