Heiðra Carrie Fisher með Hollywood-stjörnu á Stjörnustríðsdeginum Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2023 07:40 Carrie Fisher lést af völdum hjartaáfalls árið 2016, þá sextug að aldri. AP Um sex árum eftir dauða hennar stendur til að heiðra leikkonuna Carrie Fisher í Hollywood með því að afhjúpa stjörnu með nafni hennar á Hollywood Walk of Fame síðar í dag, á óformlegum þjóðhátíðardegi Stjörnustríðsaðdáenda. Fisher er langþekktust fyrir að hafa farið með hlutverk Leiu prinsessu í stórmyndunum. Hún lést af völdum hjartaáfalls árið 2016, þá sextug að aldri. Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna halda sérstaklega upp á 4. maí, eða May the fourth á ensku, þar sem vísað er í línuna „May the force be with you“ úr myndunum – „Megi mátturinn vera með þér“. Það er dóttir Fisher, Billie Lourd, sem mun mæta og afhjúpa stjörnuna, sem verður að finna nærri stjörnunum til heiðurs Mark Hammill og Harrison Ford, ekki langt frá kvikmyndahúsinu þar sem fyrsta Stjörnustríðsmyndin var frumsýnd árið 1977. Hammill fór með hlutverk Loga geimgengils og Ford með hlutverk Han Solo í myndunum. Aðdáendur Fisher hafa lengi barist fyrir því að hún yrði heiðruð með stjörnu á Hollywood Walk of Fame, en Ford fékk sína stjörnu árið 2003 og Hammill árið 2018. Fisher fór með hlutverk Leiu prinsessu í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni þegar hún var einungis nítján ára gömul. Hún fór aftur með hlutverk Leiu í síðari Stjörnustríðsmyndum og myndinni Rogue One. Hún birtist því í sex Stjörnustríðsmyndum í heildina. Á ferli sínum lék hún einnig meðal annars í myndum á borð við Blues Brothers og When Harry Met Sally. Star Wars Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Framleiðandinn hafði reynt að nauðga vinkonu leikkonunnar. 17. október 2017 18:56 Minntust Carrie Fisher Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum. 16. apríl 2017 10:45 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Fisher er langþekktust fyrir að hafa farið með hlutverk Leiu prinsessu í stórmyndunum. Hún lést af völdum hjartaáfalls árið 2016, þá sextug að aldri. Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna halda sérstaklega upp á 4. maí, eða May the fourth á ensku, þar sem vísað er í línuna „May the force be with you“ úr myndunum – „Megi mátturinn vera með þér“. Það er dóttir Fisher, Billie Lourd, sem mun mæta og afhjúpa stjörnuna, sem verður að finna nærri stjörnunum til heiðurs Mark Hammill og Harrison Ford, ekki langt frá kvikmyndahúsinu þar sem fyrsta Stjörnustríðsmyndin var frumsýnd árið 1977. Hammill fór með hlutverk Loga geimgengils og Ford með hlutverk Han Solo í myndunum. Aðdáendur Fisher hafa lengi barist fyrir því að hún yrði heiðruð með stjörnu á Hollywood Walk of Fame, en Ford fékk sína stjörnu árið 2003 og Hammill árið 2018. Fisher fór með hlutverk Leiu prinsessu í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni þegar hún var einungis nítján ára gömul. Hún fór aftur með hlutverk Leiu í síðari Stjörnustríðsmyndum og myndinni Rogue One. Hún birtist því í sex Stjörnustríðsmyndum í heildina. Á ferli sínum lék hún einnig meðal annars í myndum á borð við Blues Brothers og When Harry Met Sally.
Star Wars Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Framleiðandinn hafði reynt að nauðga vinkonu leikkonunnar. 17. október 2017 18:56 Minntust Carrie Fisher Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum. 16. apríl 2017 10:45 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Framleiðandinn hafði reynt að nauðga vinkonu leikkonunnar. 17. október 2017 18:56
Minntust Carrie Fisher Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum. 16. apríl 2017 10:45
Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26