Fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari látin, aðeins 32 ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2023 15:00 Tori Bowie fagnar sigrinum í hundrað metra hlaupi á HM 2017. getty/Ulrik Pedersen Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie, sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum og heimsmeistaramóti, er látin, 32 ára að aldri. „Við höfum misst skjólstæðing, kæran vin, dóttur og systur. Tori var meistari, leiðarljós sem skein svo bjart,“ sagði í yfirlýsingu frá umboðsskrifstofu hennar. Ekki er vitað um dánarorsök. Til að byrja með á ferlinum keppti Bowie í langstökki en hún sneri sér síðan að spretthlaupum. Árið 2014 átti hún besta tímann í hundrað metra hlaupi í heiminum. Bowie var hluti af sigursveit Bandaríkjanna í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Á sömu leikum endaði hún í 2. sæti í hundrað metra hlaupi og 3. sæti í tvö hundruð metra hlaupi. Ári seinna varð Bowie heimsmeistari í hundrað metra hlaupi. Sigurtími hennar var 10,85 sekúndur. Besti tími hennar í hundrað metra hlaupi var 10,78 sekúndur. Á síðasta stórmóti sínu, HM í Katar 2019, keppti Bowie aftur í langstökki og endaði í 4. sæti í greininni. Hún freistaði þess ekki að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó og keppti á sínu síðasta móti í fyrra. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Andlát Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
„Við höfum misst skjólstæðing, kæran vin, dóttur og systur. Tori var meistari, leiðarljós sem skein svo bjart,“ sagði í yfirlýsingu frá umboðsskrifstofu hennar. Ekki er vitað um dánarorsök. Til að byrja með á ferlinum keppti Bowie í langstökki en hún sneri sér síðan að spretthlaupum. Árið 2014 átti hún besta tímann í hundrað metra hlaupi í heiminum. Bowie var hluti af sigursveit Bandaríkjanna í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Á sömu leikum endaði hún í 2. sæti í hundrað metra hlaupi og 3. sæti í tvö hundruð metra hlaupi. Ári seinna varð Bowie heimsmeistari í hundrað metra hlaupi. Sigurtími hennar var 10,85 sekúndur. Besti tími hennar í hundrað metra hlaupi var 10,78 sekúndur. Á síðasta stórmóti sínu, HM í Katar 2019, keppti Bowie aftur í langstökki og endaði í 4. sæti í greininni. Hún freistaði þess ekki að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó og keppti á sínu síðasta móti í fyrra.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Andlát Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira