Stefán Ingi: Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur Dagur Lárusson skrifar 28. apríl 2023 23:18 Stefán Ingi Sigurðarson skoraði þrennu fyrir Blika í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson, leikmaður Breiðabliks, fór á kostum í leik liðsins gegn Fram í kvöld en hann skoraði þrjú mörk og var maður leiksins. „Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur en ef við lítum á þetta út frá okkur þá verðum við að bæta mikið af hlutum,” byrjaði Stefán Ingi að segja í viðtali eftir leik. „Við erum að fá á okkur alltof mikið af mörkum og þá sérstaklega frekar auðveld mörk sem þeir fá úr skyndisóknum. Við verðum að verjast betur sem lið og stöðva þessar skyndisóknir áður en þær hefjast. Við erum auðvitað að skora mikið af mörkum en við verðum einfaldlega að fækka mörkunum sem við fáum á okkur,” hélt Stefán Ingi áfram. Stefán lýsti fyrsta hálftímanum af leiknum sem nánast fullkomnum hjá Blikum. „Við vorum yfir í öllu í rauninni, algjörlega frábær fyrsti hálftíminn af leiknum. En eftir það fórum við svolítið niður á við og þá sérstaklega síðustu fimm mínúturnar. Við vorum orðnir kærulausir og hleyptum þeim inn í leikinn.” Stefán talaði einnig um það að hann og liðsfélagar vildu svara gagnrýnisröddunum aftir tapið í síðasta leik. „Við vildum mæta í þennan leik af miklum krafti og svara fyrir síðasta leik. Þar sem þetta var í raun okkar heimaleikur þá var það ennþá mikilvægara að vinna. Við mættum því mjög einbeittir til leiks og það sást en síðan eftir það misstum við dampinn og hleyptum þeim inn en við verðum að læra af því,” endaði Stefán Ingi Sigurðarson að segja eftir leik. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Sjá meira
„Ef þú ert hlutlaus þá var þetta geggjaður leikur en ef við lítum á þetta út frá okkur þá verðum við að bæta mikið af hlutum,” byrjaði Stefán Ingi að segja í viðtali eftir leik. „Við erum að fá á okkur alltof mikið af mörkum og þá sérstaklega frekar auðveld mörk sem þeir fá úr skyndisóknum. Við verðum að verjast betur sem lið og stöðva þessar skyndisóknir áður en þær hefjast. Við erum auðvitað að skora mikið af mörkum en við verðum einfaldlega að fækka mörkunum sem við fáum á okkur,” hélt Stefán Ingi áfram. Stefán lýsti fyrsta hálftímanum af leiknum sem nánast fullkomnum hjá Blikum. „Við vorum yfir í öllu í rauninni, algjörlega frábær fyrsti hálftíminn af leiknum. En eftir það fórum við svolítið niður á við og þá sérstaklega síðustu fimm mínúturnar. Við vorum orðnir kærulausir og hleyptum þeim inn í leikinn.” Stefán talaði einnig um það að hann og liðsfélagar vildu svara gagnrýnisröddunum aftir tapið í síðasta leik. „Við vildum mæta í þennan leik af miklum krafti og svara fyrir síðasta leik. Þar sem þetta var í raun okkar heimaleikur þá var það ennþá mikilvægara að vinna. Við mættum því mjög einbeittir til leiks og það sást en síðan eftir það misstum við dampinn og hleyptum þeim inn en við verðum að læra af því,” endaði Stefán Ingi Sigurðarson að segja eftir leik.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fram 5-4 | Blikar höfðu betur í lygilegum leik Breiðablik vann vægast sagt dramatískan sigur er liðið tók á móti Fram í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í kvöld, 5-4. Gestirnir virtust vera að sækja ótrúlegt stig eftir að hafa lent 3-0 undir, en Klæmint Olsen reyndist hetja Blika á ögurstundu. 28. apríl 2023 23:15