„Spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar?“ Jón Már Ferro skrifar 26. apríl 2023 14:02 Fer stórleikur FH - KR fram á Kaplakrikavelli? Vísir/Hulda Margrét Eins og stendur er Kaplakrikavöllur ekki í góðu standi en stórleikur FH og KR á að fara fram á vellinum á föstudaginn. „Ég myndi segja að það væri skynsamlegast að sleppa því að spila á lélegum velli hérna upp á framhaldið hjá okkur. Hann er ekki góður og það er verið að vinna í því hvort honum verði frestað eða ekki,“ segir Sigmundur Pjetur Ástþórsson, vallarstjóri í Kaplakrika. „Það er við frostmark á nóttunni og lítið við þessu að gera þegar við erum ekki með undirhita. Dúkurinn gerir ekki nóg einn og sér þegar það er svona kalt. Þú sérð muninn á dúk og undirhita fyrir norðan hjá Þór,“ segir Sigmundur og vitnar þar í iða grænan Þórsvöll. „Ef það er hægt að spila á miðvellinum þá er hægt að spila á Kaplakrikavelli þótt það sé rugl að gera það. Það fer illa með völlinn og hægir á að hann skáni með því að taka dúkinn af,“ segir Sigmundur. Sigurvin Ólafsson, aðstoðarþjálfari FH, segir það skýrist á næstu klukkutímum hvort spilað verði á Kaplakrikavelli á föstudag. „Við spiluðum á Miðvellinum um daginn og hann hefur ekki versnað síðan þá. Svo er það hvort íhuga þurfi frestun og hvort það sé yfir höfuð hægt,“ segir Sigurvin. „Það er hægt að spila á vellinum en spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar? Völlurinn átti að vera tilbúinn en það hefur verið kalt síðustu daga og hann hefur ekki tekið við sér,“ segir Sigurvin. „Það er næturfrost framundan og völlurinn er ekki almennilega þiðnaður eftir veturinn. Mögulega er hann bara of harður. Sérstaklega skuggasvæðið við stúkuna.“ „Ef það á að íhuga frestun þá er það ekki gert blindandi. Það þarf að sjá hvar sá leikur yrði spilaður,“ segir Sigurvin að lokum. FH Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
„Ég myndi segja að það væri skynsamlegast að sleppa því að spila á lélegum velli hérna upp á framhaldið hjá okkur. Hann er ekki góður og það er verið að vinna í því hvort honum verði frestað eða ekki,“ segir Sigmundur Pjetur Ástþórsson, vallarstjóri í Kaplakrika. „Það er við frostmark á nóttunni og lítið við þessu að gera þegar við erum ekki með undirhita. Dúkurinn gerir ekki nóg einn og sér þegar það er svona kalt. Þú sérð muninn á dúk og undirhita fyrir norðan hjá Þór,“ segir Sigmundur og vitnar þar í iða grænan Þórsvöll. „Ef það er hægt að spila á miðvellinum þá er hægt að spila á Kaplakrikavelli þótt það sé rugl að gera það. Það fer illa með völlinn og hægir á að hann skáni með því að taka dúkinn af,“ segir Sigmundur. Sigurvin Ólafsson, aðstoðarþjálfari FH, segir það skýrist á næstu klukkutímum hvort spilað verði á Kaplakrikavelli á föstudag. „Við spiluðum á Miðvellinum um daginn og hann hefur ekki versnað síðan þá. Svo er það hvort íhuga þurfi frestun og hvort það sé yfir höfuð hægt,“ segir Sigurvin. „Það er hægt að spila á vellinum en spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar? Völlurinn átti að vera tilbúinn en það hefur verið kalt síðustu daga og hann hefur ekki tekið við sér,“ segir Sigurvin. „Það er næturfrost framundan og völlurinn er ekki almennilega þiðnaður eftir veturinn. Mögulega er hann bara of harður. Sérstaklega skuggasvæðið við stúkuna.“ „Ef það á að íhuga frestun þá er það ekki gert blindandi. Það þarf að sjá hvar sá leikur yrði spilaður,“ segir Sigurvin að lokum.
FH Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58