Barbie nú með Downs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2023 16:06 Nýjasta viðbótin í Barbie-heiminum er Barbie með Downs-heilkenni. Mattel Mattel, framleiðandi hinna sívinsælu Barbie-dúkka, hefur tilkynnt að sú næsta sem fer í framleiðslu verður með Downs-heilkennið. Undanfarin ár hefur fyrirtækið aukið fjölbreytni meðal Barbie dúkkanna í von um að líkja meira eftir raunverulegum konum. Undanfarin ár hefur Barbie meðal annars verið í hjólastól, með gerviútlim, með heyrnatæki og svo mætti lengi telja. Auk þess hafa Barbie-dúkkur verið styttri, hærri, feitari og grennri en hin klassíska Barbie-dúkka. Það er jú heldur ólíklegt að vera í laginu eins og sú upprunalega en samkvæmt vísindamönnum í Háskóla Suður-Ástralíu (University of South Australia) eru líkurnar á að vera með sömu líkamsbyggingu og Barbie ein á móti hundrað þúsund. Hér má sjá dæmi um þær Barbie-dúkkur sem hafa komið út á síðustu árum til að auka fjölbreytni dúkkanna.Mattel Fram kemur í frétt BBC um málið að nýjasta viðbótin sé enn eitt skrefið í að gera öllum börnum kleift að sjá sig í Barbie. Mattel hannaði viðbótina í samvinnu við Bandarísku Downs-heilkennissamtökin. Þá komu sérfræðingar sömuleiðis að hönnuninni til að tryggja að dúkkan líkist raunverulega konum með Downs, allt frá andlitsfalli að líkamsgerð. Bandaríkin Downs-heilkenni Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Undanfarin ár hefur Barbie meðal annars verið í hjólastól, með gerviútlim, með heyrnatæki og svo mætti lengi telja. Auk þess hafa Barbie-dúkkur verið styttri, hærri, feitari og grennri en hin klassíska Barbie-dúkka. Það er jú heldur ólíklegt að vera í laginu eins og sú upprunalega en samkvæmt vísindamönnum í Háskóla Suður-Ástralíu (University of South Australia) eru líkurnar á að vera með sömu líkamsbyggingu og Barbie ein á móti hundrað þúsund. Hér má sjá dæmi um þær Barbie-dúkkur sem hafa komið út á síðustu árum til að auka fjölbreytni dúkkanna.Mattel Fram kemur í frétt BBC um málið að nýjasta viðbótin sé enn eitt skrefið í að gera öllum börnum kleift að sjá sig í Barbie. Mattel hannaði viðbótina í samvinnu við Bandarísku Downs-heilkennissamtökin. Þá komu sérfræðingar sömuleiðis að hönnuninni til að tryggja að dúkkan líkist raunverulega konum með Downs, allt frá andlitsfalli að líkamsgerð.
Bandaríkin Downs-heilkenni Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning