Hver er hin fullkomna æfingalengd? Anna Eiríks skrifar 25. apríl 2023 07:00 Anna Eiríks skrifar pistla um mat og heilsu á Lífinu á Vísi. Íris Dögg Einarsdóttir Margir berjast við þá hugsun að finnast þeir ekki hafa tíma til að hreyfa sig því það þurfi að æfa í lágmark klukkustund til þess að æfingin skili árangri. Ég ætla að gleðja ykkur með þeim fréttum að það er alls ekki rétt! Mikilvægara er að hreyfa sig reglulega frekar en tímalengd æfingarinnar, góð og markviss 15 mínútna æfing á dag getur t.d. skilað okkur frábærum árangri. Þá daga sem maður hefur meiri tíma þá er um að gera að nýta sér það og hreyfa sig lengur en hina dagana að koma smá hreyfingu inn þó það sé bara 10-15 mínútur. Hérna er tillaga að vikuplani fyrir ykkur til að fylgja út frá æfingaþáttunum Hreyfum okkur saman hér á Vísi og svo er hægt að bæta göngutúrum eða annarri útiveru við. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Ég býð upp á fullt af stuttum æfingum á heilsuvefnum mínum annaeiriks.is því það eru svo margir uppteknir og kunna því að meta stuttu æfingarnar. Einnig eru lengri æfingar í boði fyrir þá sem hafa meiri tíma og vilja gefa sér lengri tíma í æfingarnar. Mikilvægt er að finna hvað hentar manni sjálfum best og hreyfa sig reglulega, hvort sem það er í stutta stund eða lengri tíma! Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Hún starfar sem deildarstjóri hjá Hreyfingu og er eigandi vefsins annaeiriks.is sem býður upp á fjarþjálfun og heilsusamlegar uppskriftir. Anna hefur þjálfað fólk í rúm 25 ár og er þáttastjórnandi æfingaþáttanna Hreyfum okkur saman sem notið hafa mikilla vinsælda hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Alla þættina má finna HÉR á Vísi. Hér er hægt að fylgjast með Önnu Eiríks á Instagram. Anna Eiríks Heilsa Tengdar fréttir Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum. 22. mars 2023 15:30 Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. 23. febrúar 2023 07:00 Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum. 20. febrúar 2023 07:00 Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45 Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar. 16. febrúar 2023 07:01 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Mikilvægara er að hreyfa sig reglulega frekar en tímalengd æfingarinnar, góð og markviss 15 mínútna æfing á dag getur t.d. skilað okkur frábærum árangri. Þá daga sem maður hefur meiri tíma þá er um að gera að nýta sér það og hreyfa sig lengur en hina dagana að koma smá hreyfingu inn þó það sé bara 10-15 mínútur. Hérna er tillaga að vikuplani fyrir ykkur til að fylgja út frá æfingaþáttunum Hreyfum okkur saman hér á Vísi og svo er hægt að bæta göngutúrum eða annarri útiveru við. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Ég býð upp á fullt af stuttum æfingum á heilsuvefnum mínum annaeiriks.is því það eru svo margir uppteknir og kunna því að meta stuttu æfingarnar. Einnig eru lengri æfingar í boði fyrir þá sem hafa meiri tíma og vilja gefa sér lengri tíma í æfingarnar. Mikilvægt er að finna hvað hentar manni sjálfum best og hreyfa sig reglulega, hvort sem það er í stutta stund eða lengri tíma! Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Hún starfar sem deildarstjóri hjá Hreyfingu og er eigandi vefsins annaeiriks.is sem býður upp á fjarþjálfun og heilsusamlegar uppskriftir. Anna hefur þjálfað fólk í rúm 25 ár og er þáttastjórnandi æfingaþáttanna Hreyfum okkur saman sem notið hafa mikilla vinsælda hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Alla þættina má finna HÉR á Vísi. Hér er hægt að fylgjast með Önnu Eiríks á Instagram.
Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Hún starfar sem deildarstjóri hjá Hreyfingu og er eigandi vefsins annaeiriks.is sem býður upp á fjarþjálfun og heilsusamlegar uppskriftir. Anna hefur þjálfað fólk í rúm 25 ár og er þáttastjórnandi æfingaþáttanna Hreyfum okkur saman sem notið hafa mikilla vinsælda hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Alla þættina má finna HÉR á Vísi. Hér er hægt að fylgjast með Önnu Eiríks á Instagram.
Anna Eiríks Heilsa Tengdar fréttir Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum. 22. mars 2023 15:30 Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. 23. febrúar 2023 07:00 Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum. 20. febrúar 2023 07:00 Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45 Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar. 16. febrúar 2023 07:01 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum. 22. mars 2023 15:30
Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. 23. febrúar 2023 07:00
Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum. 20. febrúar 2023 07:00
Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45 Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar. 16. febrúar 2023 07:01