Dagskráin í dag: Sannkölluð íþróttaveisla á boðstólnum! Aron Guðmundsson skrifar 23. apríl 2023 06:00 Úrslitakeppni Subway deildar karla heldur áfram í kvöld Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem meðal annars verður boðið upp á einvígi Tindastóls og Njarðvíkur í úrslitakeppni Subway deildar karla, Reykjavíkurslag í Bestu deildinni, úrslitakeppni í Olís deild kvenna í handbolta sem og undanúrslit enska bikarsins. Stöð 2 Sport Einvígi Tindastóls og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta heldur áfram í kvöld, klukkan 18:45 hefst bein útsending frá Sauðárkróki. Tindastólsmenn leiða einvígið 1-0 og geta komið sér í afar góða stöðu með sigri. Njarðvíkingar þurfa hins vegar að svara fyrir sig eftir dapra frammistöðu í fyrsta leik liðanna. Strax eftir leik hefst bein útsending frá Subway körfuböltakvöldi þar sem leikur Tindastóls og Njarðvíkur verður krufinn til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Herlegheitin byrja á Stöð 2 Sport 2 klukkan 10:20 en þá hefst útsending frá leik Empoli og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Strax á eftir þeim leik hefst útsending frá leik Monza og Fiorentina í sömu deild, nánar tiltekið klukkan 12:50. Klukkan 15:15 hefst útsending frá undanúrslitaleik Brighton og Manchester United í enska bikarnum í knattspyrnu. Sigurlið leiksins mætir Manchester City í úrslitaleiknum. Strax eftir þann leik hefst uppgjör á leiknum. Síðasta útsending dagsins á Stöð 2 Sport 2 veðrur frá stórleik Juventus og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hún hefst klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15:50 hefst útsending frá leik AC Milan og Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og klukkan 19:30 tekur við útsending frá úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta þar sem Golden State Warriors tekur á móti Sacramento Kings. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá The Chevron mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi hefst klukkan 18:00 og stendur hún yfir fram eftir kvöldi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15:50 hefst útsending frá einvígi Stjörnunnar og KA/Þór í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta. Að leik loknum tekur Seinni bylgjan við og fer yfir allt það helsta úr leiknum. Þá verður á dagskrá sannkallaður Reykjavíkurslagur klukkan 19:00 þegar að erkifjendurnir í Fram og Val mætast í Bestu deild karla í knattspyrnu. Að leik loknum taka síðan við Bestu tilþrifin. Bestu deildar stöðvar Á Bestu deildar stöðinni klukkan 15:50 hefst útsending frá leik ÍBV og Breiðabliks í Bestu deild karla og á sama tíma á Bestu deild 2 stöðinni hefst útsending frá leik KA og Keflavík. Stöð 2 ESPORT Klukkan 14:00 hefst útsending frá eMeistaradeild Evrópu og klukkan 21:00 Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Einvígi Tindastóls og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta heldur áfram í kvöld, klukkan 18:45 hefst bein útsending frá Sauðárkróki. Tindastólsmenn leiða einvígið 1-0 og geta komið sér í afar góða stöðu með sigri. Njarðvíkingar þurfa hins vegar að svara fyrir sig eftir dapra frammistöðu í fyrsta leik liðanna. Strax eftir leik hefst bein útsending frá Subway körfuböltakvöldi þar sem leikur Tindastóls og Njarðvíkur verður krufinn til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Herlegheitin byrja á Stöð 2 Sport 2 klukkan 10:20 en þá hefst útsending frá leik Empoli og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Strax á eftir þeim leik hefst útsending frá leik Monza og Fiorentina í sömu deild, nánar tiltekið klukkan 12:50. Klukkan 15:15 hefst útsending frá undanúrslitaleik Brighton og Manchester United í enska bikarnum í knattspyrnu. Sigurlið leiksins mætir Manchester City í úrslitaleiknum. Strax eftir þann leik hefst uppgjör á leiknum. Síðasta útsending dagsins á Stöð 2 Sport 2 veðrur frá stórleik Juventus og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hún hefst klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15:50 hefst útsending frá leik AC Milan og Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og klukkan 19:30 tekur við útsending frá úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta þar sem Golden State Warriors tekur á móti Sacramento Kings. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá The Chevron mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi hefst klukkan 18:00 og stendur hún yfir fram eftir kvöldi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15:50 hefst útsending frá einvígi Stjörnunnar og KA/Þór í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta. Að leik loknum tekur Seinni bylgjan við og fer yfir allt það helsta úr leiknum. Þá verður á dagskrá sannkallaður Reykjavíkurslagur klukkan 19:00 þegar að erkifjendurnir í Fram og Val mætast í Bestu deild karla í knattspyrnu. Að leik loknum taka síðan við Bestu tilþrifin. Bestu deildar stöðvar Á Bestu deildar stöðinni klukkan 15:50 hefst útsending frá leik ÍBV og Breiðabliks í Bestu deild karla og á sama tíma á Bestu deild 2 stöðinni hefst útsending frá leik KA og Keflavík. Stöð 2 ESPORT Klukkan 14:00 hefst útsending frá eMeistaradeild Evrópu og klukkan 21:00
Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Sjá meira