Fjölbreytt dagskrá skátanna á sumardaginn fyrsta Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2023 13:17 Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi. Rita Osório Sumardagurinn fyrsti er haldinn hátíðlegur um allt land í dag - og það eru líklega fáir sem fagna honum ákafar en skátarnir. Skátahöfðingi Íslands segir daginn eiga sérstakan sess í hjörtum íslenskra skáta. Landsmenn ættu ekki að vera í vandræðum með að finna sér eitthvað til skemmtunar í dag. Mörg sveitarfélög landsins standa fyrir metnaðarfullri dagskrá í tilefni dagsins og oft kemur Skátahreyfingin að dagskránni með einum eða öðrum hætti. Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi segir skátana enda hafa staðið vörð um daginn í tugi ára - og fer yfir helstu dagskrárliði, sem nálgast má í heild hér. „Það er til dæmis stórhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Það stendur mikið til við Varmá í Mosfellsdal og svo er líka í Grafarvogi, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Reykjanesbæ, Hveragerði, Selfossi, Akureyri. Dalabyggð, þetta er bara úti um allt land,“ segir Harpa. Af hverju hafa skátarnir tekið þennan dag upp á sína arma? Þetta er í rauninni dagur barnanna eins og konudagurinn og þessir dagar sem við eigum í okkar þjóðtrú þá hefur sumardagurinn fyrsti verið barnahátíðardagur og við viljum hvetja foreldra og fjölskyldu til að nýta daginn í samveru og við reynum að búa til einhvern vettvang fyrir það,“ segir Harpa. Gott veður á víða að vera til hátíðahalda í dag; sumarið heilsar með mildri suðlægri átt. Hiti 7-15 stig, hægur vindur víðast hvar og jafnvel bjartviðri. Félagsmál Veður Skátar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira
Landsmenn ættu ekki að vera í vandræðum með að finna sér eitthvað til skemmtunar í dag. Mörg sveitarfélög landsins standa fyrir metnaðarfullri dagskrá í tilefni dagsins og oft kemur Skátahreyfingin að dagskránni með einum eða öðrum hætti. Harpa Ósk Valgeirsdóttir skátahöfðingi segir skátana enda hafa staðið vörð um daginn í tugi ára - og fer yfir helstu dagskrárliði, sem nálgast má í heild hér. „Það er til dæmis stórhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Það stendur mikið til við Varmá í Mosfellsdal og svo er líka í Grafarvogi, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Reykjanesbæ, Hveragerði, Selfossi, Akureyri. Dalabyggð, þetta er bara úti um allt land,“ segir Harpa. Af hverju hafa skátarnir tekið þennan dag upp á sína arma? Þetta er í rauninni dagur barnanna eins og konudagurinn og þessir dagar sem við eigum í okkar þjóðtrú þá hefur sumardagurinn fyrsti verið barnahátíðardagur og við viljum hvetja foreldra og fjölskyldu til að nýta daginn í samveru og við reynum að búa til einhvern vettvang fyrir það,“ segir Harpa. Gott veður á víða að vera til hátíðahalda í dag; sumarið heilsar með mildri suðlægri átt. Hiti 7-15 stig, hægur vindur víðast hvar og jafnvel bjartviðri.
Félagsmál Veður Skátar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Sjá meira