Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. apríl 2023 21:01 Ung kona hafði áhyggjur af því að sofa hjá karlmanni á ný eftir að fyrrverandi kærasti hennar gerði grín að fullnægingarsvip hennar. Getty Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. „Fyrrverandi kærastinn minn gerði alltaf grín að svipnum sem ég gerði þegar ég fékk fullnægingu. Í dag er ég mjög meðvituð um sjálfa mig og hef áhyggjur af því að það hafa áhrif á kynlíf með framtíðar maka,“ segir konan í bréfi sem Cox birtir á vefsíðu þeirrar síðar nefndu. Að sögn Cox er algengt að fólk hafi áhyggjur af svipbrigðum sínum í kynlífi þar sem fyrirmyndin kemur oft úr kvikmyndum, jafnvel klámi, þar sem höfuðið kastast aftur, hárið fullkomið og nokkrar svitaperlur leka af enninu. Sú fyrirmynd eigi sér þó enga stoð í raunveruleikanum. Segir kærastann líklega fullan af öfund „Ég hef sé fjöldann af alvöru fullnægingarsvipum. Fæstir líta út eins og fólkið í kvikmyndum,“ segir Cox sem vann að þáttaröð um vandamál sem koma upp í kynlífi hjá pörum. Þættirnir voru sýndir í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þá lýsir hún raunverulegum andlitum við fullnægingu sem rauðum og sveittum með skakka munna. „Kynlíf snýst ekki um að líta fallega út heldur um losta, ástríðu og tilfinningar,“ segir Cox. Hún bætir við að þeir sem geri grín að fullnægingarsvip annarra séu líklega fullir af öfund vegna getu þeirra til að sleppa takinu í augnablikinu. „Vertu þakklát fyrir að geta sleppt takinu og láttu slíkar athugasemdir ekki eyðileggja fyrir þér.“ Kynlíf Tengdar fréttir Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19. janúar 2021 19:52 Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00 Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19. júní 2019 22:15 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Sjá meira
„Fyrrverandi kærastinn minn gerði alltaf grín að svipnum sem ég gerði þegar ég fékk fullnægingu. Í dag er ég mjög meðvituð um sjálfa mig og hef áhyggjur af því að það hafa áhrif á kynlíf með framtíðar maka,“ segir konan í bréfi sem Cox birtir á vefsíðu þeirrar síðar nefndu. Að sögn Cox er algengt að fólk hafi áhyggjur af svipbrigðum sínum í kynlífi þar sem fyrirmyndin kemur oft úr kvikmyndum, jafnvel klámi, þar sem höfuðið kastast aftur, hárið fullkomið og nokkrar svitaperlur leka af enninu. Sú fyrirmynd eigi sér þó enga stoð í raunveruleikanum. Segir kærastann líklega fullan af öfund „Ég hef sé fjöldann af alvöru fullnægingarsvipum. Fæstir líta út eins og fólkið í kvikmyndum,“ segir Cox sem vann að þáttaröð um vandamál sem koma upp í kynlífi hjá pörum. Þættirnir voru sýndir í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þá lýsir hún raunverulegum andlitum við fullnægingu sem rauðum og sveittum með skakka munna. „Kynlíf snýst ekki um að líta fallega út heldur um losta, ástríðu og tilfinningar,“ segir Cox. Hún bætir við að þeir sem geri grín að fullnægingarsvip annarra séu líklega fullir af öfund vegna getu þeirra til að sleppa takinu í augnablikinu. „Vertu þakklát fyrir að geta sleppt takinu og láttu slíkar athugasemdir ekki eyðileggja fyrir þér.“
Kynlíf Tengdar fréttir Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19. janúar 2021 19:52 Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00 Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19. júní 2019 22:15 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Sjá meira
Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. 19. janúar 2021 19:52
Bréfið: 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00
Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19. júní 2019 22:15