„Maður nýtur þess að spila í úrslitakeppninni“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. apríl 2023 22:45 Emil Karel Einarsson var ánægður með sigur kvöldsins gegn Haukum Vísir/Pawel Cieslikiewicz Þór Þorlákshöfn vann tólf stiga sigur á Haukum 94-82. Emil Karel Einarsson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn og var spenntur fyrir oddaleiknum á mánudaginn. „Orkan stendur upp úr í kvöld. Leikurinn vannst ekki á taktík heldur orkustigi við vildum setja pressu á þá. Í síðasta leik leyfðum við þeim að líða allt of vel þar sem þeir fengu að drippla með boltann og fengu að setja upp sóknir á meðan við stóðum eins og keilur. Við vildum vera virkir með hendurnar uppi og tilbúnir að hjálpa,“ sagði Emil Karel Einarsson í viðtali eftir leik. Emil var ánægður með hvernig Þórsarar héldu sínu striki og gáfu Haukum aldrei tækifæri til þess að koma til baka. „Við gerðum vel í að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað í þessum leik. Í fyrstu þremur leikjunum vorum við að einbeita okkur mikið að dómaranum.“ „Það gerir lítið fyrir okkur að vera að tuða í þeim. Dómararnir eru að gera vinnuna sína og þetta er erfitt einvígi að dæma og við þurfum að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað ekki því sem dómararnir gera. Það var áherslubreyting sem við viljum halda áfram með.“ Einvígið er jafnt 2-2 og á mánudaginn verður oddaleikur í Ólafssal upp á hvaða lið fer áfram í undanúrslitin. „Maður nýtur þess að spila í úrslitakeppninni. Allt tímabilið er maður að bíða eftir svona leikjum,“ sagði Emil Karel Einarsson spenntur fyrir oddaleiknum á mánudaginn. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sjá meira
„Orkan stendur upp úr í kvöld. Leikurinn vannst ekki á taktík heldur orkustigi við vildum setja pressu á þá. Í síðasta leik leyfðum við þeim að líða allt of vel þar sem þeir fengu að drippla með boltann og fengu að setja upp sóknir á meðan við stóðum eins og keilur. Við vildum vera virkir með hendurnar uppi og tilbúnir að hjálpa,“ sagði Emil Karel Einarsson í viðtali eftir leik. Emil var ánægður með hvernig Þórsarar héldu sínu striki og gáfu Haukum aldrei tækifæri til þess að koma til baka. „Við gerðum vel í að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað í þessum leik. Í fyrstu þremur leikjunum vorum við að einbeita okkur mikið að dómaranum.“ „Það gerir lítið fyrir okkur að vera að tuða í þeim. Dómararnir eru að gera vinnuna sína og þetta er erfitt einvígi að dæma og við þurfum að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað ekki því sem dómararnir gera. Það var áherslubreyting sem við viljum halda áfram með.“ Einvígið er jafnt 2-2 og á mánudaginn verður oddaleikur í Ólafssal upp á hvaða lið fer áfram í undanúrslitin. „Maður nýtur þess að spila í úrslitakeppninni. Allt tímabilið er maður að bíða eftir svona leikjum,“ sagði Emil Karel Einarsson spenntur fyrir oddaleiknum á mánudaginn.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sjá meira