Píparinn stefnir á sigur í Skúrnum SS 14. apríl 2023 10:22 Alexander Orri er úr Reykjanesbæ og er þriðji flytjandinn sem er kynntur til sögunnar í Skúrnum. Hinn 19 ára gamli Alexander Orri úr Reykjanesbæ er þriðji flytjandinn sem er kynntur til sögunnar í Skúrnum. Hann starfar sem pípari en hóf að fikta við tónlist ellefu ára gamall þegar hann eignaðist dj borð og fann strax að tónlistasköpun myndi fylgja honum út lífið. Skúrinn hóf göngu sína á Vísi fyrr í vikunni en þar keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af gamla góða SS pylsulaginu auk þess sem þeir flytja einnig frumsamið lag. Klippa: Skúrinn - Leitin að bestu nýju útgáfunni af SS pylsulaginu. Þriðji þáttur. „Ég er alltaf með útvarpið í gangi þegar ég er vinnandi,“ segi Alexander. „Þar heyrði ég einmitt auglýsinguna um samkeppnina um nýja SS pylsulagið og ákvað að prófa. Ég gerði sjálfur stefið, tók það upp og útsetti en Pálmar vinur minn syngur í laginu. Í lokaútgáfu lagsins væri ég til í að fá smá gítar inn, laga aðeins röddina og fá jafnvel létta strengi inn.“ Frumsamda lagið hans Alexanders Orra heitir Another day. „Ég átti þetta lag til en gerði nýja útgáfu af því en það er Chase Anthony sem syngur í því. Lagið fjallar um hugsanir í kjölfar ástarsambands sem gekk ekki upp. Um innri baráttu og að upplifa söknuð og eftirsjá. Að sjá eftir ást sem hefur glatast og vonina um annað tækifæri." Í fyrstu sex þáttum Skúrsins eru flytjendurnir kynntir til sögunnar og spilað brot úr útgáfu þeirra af SS pylsulaginu og frumsamda laginu. Í seinni umferð verða lokaútgáfur laganna kynntar og eftir síðasta þáttinn verður kosið um bestu nýju útgáfu SS pylsulagsins og um besta frumsamda lagið. Næstu daga verða fleiri keppendur kynntir til sögunnar. Að loknum sjötta þætti seinni umferðar munu lesendur Vísis og dómnefnd velja besta nýja SS pylsulagið. Sigurvegarinn hlýtur að launum tvær milljónir króna, annað sætið hlýtur eina milljón og þriðja sætið fimm hundruð þúsund. Til viðbótar hljóta höfundar besta frumsamda lagsins eina milljón króna. Skúrinn Tónlist Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Sjá meira
Skúrinn hóf göngu sína á Vísi fyrr í vikunni en þar keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af gamla góða SS pylsulaginu auk þess sem þeir flytja einnig frumsamið lag. Klippa: Skúrinn - Leitin að bestu nýju útgáfunni af SS pylsulaginu. Þriðji þáttur. „Ég er alltaf með útvarpið í gangi þegar ég er vinnandi,“ segi Alexander. „Þar heyrði ég einmitt auglýsinguna um samkeppnina um nýja SS pylsulagið og ákvað að prófa. Ég gerði sjálfur stefið, tók það upp og útsetti en Pálmar vinur minn syngur í laginu. Í lokaútgáfu lagsins væri ég til í að fá smá gítar inn, laga aðeins röddina og fá jafnvel létta strengi inn.“ Frumsamda lagið hans Alexanders Orra heitir Another day. „Ég átti þetta lag til en gerði nýja útgáfu af því en það er Chase Anthony sem syngur í því. Lagið fjallar um hugsanir í kjölfar ástarsambands sem gekk ekki upp. Um innri baráttu og að upplifa söknuð og eftirsjá. Að sjá eftir ást sem hefur glatast og vonina um annað tækifæri." Í fyrstu sex þáttum Skúrsins eru flytjendurnir kynntir til sögunnar og spilað brot úr útgáfu þeirra af SS pylsulaginu og frumsamda laginu. Í seinni umferð verða lokaútgáfur laganna kynntar og eftir síðasta þáttinn verður kosið um bestu nýju útgáfu SS pylsulagsins og um besta frumsamda lagið. Næstu daga verða fleiri keppendur kynntir til sögunnar. Að loknum sjötta þætti seinni umferðar munu lesendur Vísis og dómnefnd velja besta nýja SS pylsulagið. Sigurvegarinn hlýtur að launum tvær milljónir króna, annað sætið hlýtur eina milljón og þriðja sætið fimm hundruð þúsund. Til viðbótar hljóta höfundar besta frumsamda lagsins eina milljón króna.
Að loknum sjötta þætti seinni umferðar munu lesendur Vísis og dómnefnd velja besta nýja SS pylsulagið. Sigurvegarinn hlýtur að launum tvær milljónir króna, annað sætið hlýtur eina milljón og þriðja sætið fimm hundruð þúsund. Til viðbótar hljóta höfundar besta frumsamda lagsins eina milljón króna.
Skúrinn Tónlist Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ 43 ára kvikmyndasaga kvödd Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Sjá meira