„Þetta verður frábært einvígi út af sögunni“ Jón Már Ferro skrifar 13. apríl 2023 18:00 Afturelding vann á dögunum Powerade bikarinn í handbolta. Vísir/Hulda Margrét Fram hefur unnið báða leikina við Aftureldingu á nýliðnu tímabili Olís deildarinnar. Afturelding fær tækifæri til að svara fyrir það þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum deildarinnar. Fyrsti leikur einvígisins er á sunnudaginn klukkan 16:00 á Framvellinum í Úlfarsárdal. „Það er alltaf umræðan fyrir þessa leiki að Framarar hafi tak á Aftureldingu,“ sagði sérfræðingur Seinni bylgjunnar, Arnar Daði Arnarsson. „Ef ég á að segja alveg eins og er finnst mér rosalega gott jafnvægi í herbúðum Aftureldingar. Það er allt annað að sjá liðið núna frá því í fyrra. Þetta verður frábært einvígi út af sögunni,“ sagði Arnar. Klippa: Umræða um einvígi Aftureldingar og Fram Þrátt fyrir að Afturelding sé í 5. sæti og Fram í því fjórða þá er Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, á því að Afturelding sé sigurstranglegra liðið fyrir einvígið. Undir það tekur Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur þáttarins en á dögunum varð Afturelding bikarmeistari. „Það er eiginlega skrítið að segja það sérstaklega í ljósi þess sem þið voruð að tala um. Fram er búið að vera með tak á Aftureldingu síðustu ár. Þrátt fyrir að Afturelding hafi verið með sterkara lið heldur en Fram. Nú erum við að horfa á þessi lið sem svipað jöfn ef við lítum á tímabilið í heild sinni. Fram vinnur báða innbyrðis leikina en ég er algjörlega sammála ykkur. Það er þannig taktur og stemning í Mosfellsbænum núna að mér finnst þeir mjög líklegir í þessari úrslitakeppni. Eru með virkilega öflugt byrjunarlið. Þessi bikartitill held ég að hafi gefið þeim rosalega mikið,“ sagði Theodór. Afturelding Fram Olís-deild karla Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
„Það er alltaf umræðan fyrir þessa leiki að Framarar hafi tak á Aftureldingu,“ sagði sérfræðingur Seinni bylgjunnar, Arnar Daði Arnarsson. „Ef ég á að segja alveg eins og er finnst mér rosalega gott jafnvægi í herbúðum Aftureldingar. Það er allt annað að sjá liðið núna frá því í fyrra. Þetta verður frábært einvígi út af sögunni,“ sagði Arnar. Klippa: Umræða um einvígi Aftureldingar og Fram Þrátt fyrir að Afturelding sé í 5. sæti og Fram í því fjórða þá er Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, á því að Afturelding sé sigurstranglegra liðið fyrir einvígið. Undir það tekur Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur þáttarins en á dögunum varð Afturelding bikarmeistari. „Það er eiginlega skrítið að segja það sérstaklega í ljósi þess sem þið voruð að tala um. Fram er búið að vera með tak á Aftureldingu síðustu ár. Þrátt fyrir að Afturelding hafi verið með sterkara lið heldur en Fram. Nú erum við að horfa á þessi lið sem svipað jöfn ef við lítum á tímabilið í heild sinni. Fram vinnur báða innbyrðis leikina en ég er algjörlega sammála ykkur. Það er þannig taktur og stemning í Mosfellsbænum núna að mér finnst þeir mjög líklegir í þessari úrslitakeppni. Eru með virkilega öflugt byrjunarlið. Þessi bikartitill held ég að hafi gefið þeim rosalega mikið,“ sagði Theodór.
Afturelding Fram Olís-deild karla Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira