Seinasti séns fyrir LeBron og félaga að vinna sér inn sæti í úrslitakeppninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. apríl 2023 22:30 LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Harry How/Getty Images Umspilið um sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem átta lið berjast um fjögur laus sæti í úrslitakeppninni sjálfri. Tólf lið hafa nú þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, en fyrir átta önnur er enn von. Sportrásir Stöðvar 2 verða að sjálfsögðu með puttann á púslinum og verða allir leikirnir í umspilinu sýndir í beinni útsendingu. Umspilið fer þannig fram að liðin sem enduðu í sjöunda og áttunda sæti hvorrar deildar fyrir sig mætast í undanúrslitum og í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast liðin í níunda og tíunda sæti. Sigurliðið úr viðureigninni milli sjöunda og áttunda sætis fer beint í úrslitakeppnina, en tapliðið mætir sigurliðinu úr viðureigninni milli níunda og tíunda sætis. Það er því til mikils að vinna í kvöld þegar liðin sem enduðu í sjöunda og áttunda sæti hvorrar deildar fyrir sig mætast í hreinum úrslitaleikjum um sæti í úrslitakeppninni. 8 teams, 1 goal. WIN TO GET IN.The #ATTPlayIn tips off TONIGHT on TNT.#8 Hawks at #7 Heat👀: 7:30pm/et on TNT #8 Timberwolves at #7 Lakers👀: 10pm/et on TNT pic.twitter.com/KXJJs2QUtz— NBA (@NBA) April 11, 2023 Miami Heat, sem endaði í sjöunda sæti Austurdeildarinnar, tekur á móti Atlanta Hawks, sem endaði í áttunda sæti, klukkan 23.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 02.00 færum við okkur svo yfir á vesturströndina þar sem Los Angeles Lakers, sem endaði í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar, tekur á móti Minnesota Timberwolves, sem endaði í áttunda sæti. Eins og áður segir fá tapliðin úr viðureignum kvöldsins þó annað líf og mæta sigurliðunum úr viðureignum morgundagsins. Þar mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls í umspili Austurdeildarinnar og New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í umspili Vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Valur - Grindavík | Eina liðið sem unnið hefur alla KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Sjá meira
Tólf lið hafa nú þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, en fyrir átta önnur er enn von. Sportrásir Stöðvar 2 verða að sjálfsögðu með puttann á púslinum og verða allir leikirnir í umspilinu sýndir í beinni útsendingu. Umspilið fer þannig fram að liðin sem enduðu í sjöunda og áttunda sæti hvorrar deildar fyrir sig mætast í undanúrslitum og í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast liðin í níunda og tíunda sæti. Sigurliðið úr viðureigninni milli sjöunda og áttunda sætis fer beint í úrslitakeppnina, en tapliðið mætir sigurliðinu úr viðureigninni milli níunda og tíunda sætis. Það er því til mikils að vinna í kvöld þegar liðin sem enduðu í sjöunda og áttunda sæti hvorrar deildar fyrir sig mætast í hreinum úrslitaleikjum um sæti í úrslitakeppninni. 8 teams, 1 goal. WIN TO GET IN.The #ATTPlayIn tips off TONIGHT on TNT.#8 Hawks at #7 Heat👀: 7:30pm/et on TNT #8 Timberwolves at #7 Lakers👀: 10pm/et on TNT pic.twitter.com/KXJJs2QUtz— NBA (@NBA) April 11, 2023 Miami Heat, sem endaði í sjöunda sæti Austurdeildarinnar, tekur á móti Atlanta Hawks, sem endaði í áttunda sæti, klukkan 23.30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 02.00 færum við okkur svo yfir á vesturströndina þar sem Los Angeles Lakers, sem endaði í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar, tekur á móti Minnesota Timberwolves, sem endaði í áttunda sæti. Eins og áður segir fá tapliðin úr viðureignum kvöldsins þó annað líf og mæta sigurliðunum úr viðureignum morgundagsins. Þar mætast Toronto Raptors og Chicago Bulls í umspili Austurdeildarinnar og New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder í umspili Vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Valur - Grindavík | Eina liðið sem unnið hefur alla KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Sjá meira