Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. apríl 2023 23:11 Arnar Pétursson er á leið í krefjandi verkefni með íslenska landsliðið í handbolta. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. Íslenska liðið hefur æft saman undanfarna daga og Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, var til viðtals eftir æfingu liðsins í gær. „Stemningin er mjög góð. Okkur hlakkar mikið til að mæta þessa ungverska liði og erum búin að vera að bíða eftir þessu,“ segir Arnar. Um er að ræða tveggja leikja einvígi og mun sigurvegarinn tryggja sér farseðil í lokakeppni HM. Fyrri leikurinn á Ásvöllum á morgun en sá síðari í Ungverjalandi þann 12.apríl næstkomandi. „Það er engin spurning að þær eiga að teljast töluvert sterkara lið í þessu einvígi. Þær hafa verið inni á öllum stórmótum og ná í góð úrslit þar. Þær eru að byggja upp lið, eru með ungar stelpur sem hafa orðið heims- og evrópumeistarar í yngri landsliðum undanfarin ár. Þær eru sterkar en það verður gaman að mæta þeim,“ segir Arnar. Frítt verður á leikinn í boði Icelandair en leikurinn hefst klukkan 16:00 og segir Arnar það mikilvægt fyrir sitt lið að fá góðan stuðning úr stúkunni. „Við þurfum að eiga mjög góðan dag; hámarka okkar leik. Við ætlum að spila okkar bolta og sjá hvar við stöndum. Ég hef trú á að við getum gert góða hluti hérna á heimavelli og strítt þeim. Það væri óskandi að hafa fullt hús. Við þurfum á því að halda að fá góðan stuðning til að ná fram okkar besta leik.“ Nánar er rætt við Arnar í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handbolta Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Íslenska liðið hefur æft saman undanfarna daga og Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, var til viðtals eftir æfingu liðsins í gær. „Stemningin er mjög góð. Okkur hlakkar mikið til að mæta þessa ungverska liði og erum búin að vera að bíða eftir þessu,“ segir Arnar. Um er að ræða tveggja leikja einvígi og mun sigurvegarinn tryggja sér farseðil í lokakeppni HM. Fyrri leikurinn á Ásvöllum á morgun en sá síðari í Ungverjalandi þann 12.apríl næstkomandi. „Það er engin spurning að þær eiga að teljast töluvert sterkara lið í þessu einvígi. Þær hafa verið inni á öllum stórmótum og ná í góð úrslit þar. Þær eru að byggja upp lið, eru með ungar stelpur sem hafa orðið heims- og evrópumeistarar í yngri landsliðum undanfarin ár. Þær eru sterkar en það verður gaman að mæta þeim,“ segir Arnar. Frítt verður á leikinn í boði Icelandair en leikurinn hefst klukkan 16:00 og segir Arnar það mikilvægt fyrir sitt lið að fá góðan stuðning úr stúkunni. „Við þurfum að eiga mjög góðan dag; hámarka okkar leik. Við ætlum að spila okkar bolta og sjá hvar við stöndum. Ég hef trú á að við getum gert góða hluti hérna á heimavelli og strítt þeim. Það væri óskandi að hafa fullt hús. Við þurfum á því að halda að fá góðan stuðning til að ná fram okkar besta leik.“ Nánar er rætt við Arnar í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handbolta
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira