Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. apríl 2023 23:11 Arnar Pétursson er á leið í krefjandi verkefni með íslenska landsliðið í handbolta. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. Íslenska liðið hefur æft saman undanfarna daga og Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, var til viðtals eftir æfingu liðsins í gær. „Stemningin er mjög góð. Okkur hlakkar mikið til að mæta þessa ungverska liði og erum búin að vera að bíða eftir þessu,“ segir Arnar. Um er að ræða tveggja leikja einvígi og mun sigurvegarinn tryggja sér farseðil í lokakeppni HM. Fyrri leikurinn á Ásvöllum á morgun en sá síðari í Ungverjalandi þann 12.apríl næstkomandi. „Það er engin spurning að þær eiga að teljast töluvert sterkara lið í þessu einvígi. Þær hafa verið inni á öllum stórmótum og ná í góð úrslit þar. Þær eru að byggja upp lið, eru með ungar stelpur sem hafa orðið heims- og evrópumeistarar í yngri landsliðum undanfarin ár. Þær eru sterkar en það verður gaman að mæta þeim,“ segir Arnar. Frítt verður á leikinn í boði Icelandair en leikurinn hefst klukkan 16:00 og segir Arnar það mikilvægt fyrir sitt lið að fá góðan stuðning úr stúkunni. „Við þurfum að eiga mjög góðan dag; hámarka okkar leik. Við ætlum að spila okkar bolta og sjá hvar við stöndum. Ég hef trú á að við getum gert góða hluti hérna á heimavelli og strítt þeim. Það væri óskandi að hafa fullt hús. Við þurfum á því að halda að fá góðan stuðning til að ná fram okkar besta leik.“ Nánar er rætt við Arnar í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handbolta Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Sjá meira
Íslenska liðið hefur æft saman undanfarna daga og Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, var til viðtals eftir æfingu liðsins í gær. „Stemningin er mjög góð. Okkur hlakkar mikið til að mæta þessa ungverska liði og erum búin að vera að bíða eftir þessu,“ segir Arnar. Um er að ræða tveggja leikja einvígi og mun sigurvegarinn tryggja sér farseðil í lokakeppni HM. Fyrri leikurinn á Ásvöllum á morgun en sá síðari í Ungverjalandi þann 12.apríl næstkomandi. „Það er engin spurning að þær eiga að teljast töluvert sterkara lið í þessu einvígi. Þær hafa verið inni á öllum stórmótum og ná í góð úrslit þar. Þær eru að byggja upp lið, eru með ungar stelpur sem hafa orðið heims- og evrópumeistarar í yngri landsliðum undanfarin ár. Þær eru sterkar en það verður gaman að mæta þeim,“ segir Arnar. Frítt verður á leikinn í boði Icelandair en leikurinn hefst klukkan 16:00 og segir Arnar það mikilvægt fyrir sitt lið að fá góðan stuðning úr stúkunni. „Við þurfum að eiga mjög góðan dag; hámarka okkar leik. Við ætlum að spila okkar bolta og sjá hvar við stöndum. Ég hef trú á að við getum gert góða hluti hérna á heimavelli og strítt þeim. Það væri óskandi að hafa fullt hús. Við þurfum á því að halda að fá góðan stuðning til að ná fram okkar besta leik.“ Nánar er rætt við Arnar í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handbolta
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Sjá meira