Stikla fyrir nýja Indiana Jones mynd er lent Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. apríl 2023 19:23 Harrison Ford er mættur aftur sem Indiana Jones. skjáskot Stikla fyrir nýja Indiana Jones mynd er lent. Myndin heitir Indiana Jones and the Dial of Destiny, sem gæti útlagst á íslensku sem Indiana Jones og örlagaskífan. Harrison Ford snýr aftur sem Indiana Jones og Phoebe Waller-Bridge fer með hlutverk guðdóttur hans, Helenu. Mads Mikkelsen fer með hlutverk skúrksins Jürgen Voller sem vill nýta örlagaskífuna til að ferðast aftur í tímann til að ganga frá ókláruðum verkum Hitlers, hvorki meira né minna. Myndin er aðallega tekin upp í Marokkó og Sikiley. Af stiklunni að dæma virðist Indiana Jones vera tilbúinn að leggja svipuna á hilluna en er dreginn í hinsta ævintýrið. Sjón er sögu ríkari: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eQfMbSe7F2g">watch on YouTube</a> Kvikmyndahús Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Harrison Ford snýr aftur sem Indiana Jones og Phoebe Waller-Bridge fer með hlutverk guðdóttur hans, Helenu. Mads Mikkelsen fer með hlutverk skúrksins Jürgen Voller sem vill nýta örlagaskífuna til að ferðast aftur í tímann til að ganga frá ókláruðum verkum Hitlers, hvorki meira né minna. Myndin er aðallega tekin upp í Marokkó og Sikiley. Af stiklunni að dæma virðist Indiana Jones vera tilbúinn að leggja svipuna á hilluna en er dreginn í hinsta ævintýrið. Sjón er sögu ríkari: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=eQfMbSe7F2g">watch on YouTube</a>
Kvikmyndahús Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira