Sálfélagslegur stuðningur í þjónustumiðstöð í Neskaupstað Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 3. apríl 2023 23:59 Þjónustumiðstöð Almannavarna mun leiðbeina fólki hvað varðar bráðabirgðahúsnæði. Ingólfur Haraldsson Almannavarnir hafa opnað þjónustumiðstöð í Neskaupstað sem á að aðstoða við hinar ýmsu áskoranir sem fólk á svæðinu glímir við eftir snjóflóð síðustu viku. Búið er að hrinda af stað söfnun fyrir þá sem sjá fram á mikinn kostnað vegna flóðanna. Áhrifa snjóflóðana sem féllu í Neskaupstað gætir enn og hafa Almannavarnir opnað þjónustumiðstöð í Egilsbúð. Í þjónustumiðstöðinni má finna alls kyns gagnlegar upplýsingar og aðstoð við praktísk mál eins og tryggingar, hvar fólk eigi að búa til bráðabirgða og hvert skuli snúa sér til þess að sækja bætur. þar er einnig að finna sálfélagslegan stuðning sem Rauði Krossinn stendur fyrir. Daði Benediktsson, formaður björgunarsveitarinnar Gerpis í Neskaupstað segir að fólk muni geta sótt þær upplýsingar sem það þurfi í þjónustumiðstöðina. „Það er þjónustumiðstöð búin að opna og hún er í Egilsbúð sem er í félagsheimilinu okkar. Hún opnaði í dag og er fyrst og fremst hugsuð fyrir þá sem hafa orðið fyrir áföllum í þessu öllu saman. Þannig að fólk getur leitað þangað og sérfræðingar leiðbeina fólki.“ Þá hefur Rótaríklúbburinn á svæðinu sett af stað söfnun fyrir þá sem urðu fyrir tjóni enda munu náttúruhamfaratryggingar ekki bæta að fullu tjón sem fólk varð fyrir. Eigin áhætta fólks sé um 600.000 krónur sé innbúið skemmt líka og svo tvö prósent af heildartjóni. „Það er ekki á það bætandi að þurfa að hafa áhyggjur af þessum málum ofan í allt hitt. Samfélagið og yfirvöld eiga að tryggja að borgarar landsins séu ekki að lenda í svona veseni, ef maður getur orðað það svo.“ Snjóflóð í Neskaupstað Almannavarnir Björgunarsveitir Tryggingar Fjarðabyggð Tengdar fréttir Æðruleysi fyrsta orðið sem kom upp í huga Katrínar Forsætisráðherra og umhverfisráðherra fóru til Neskaupstaðar í dag og ræddu við íbúa sem lentu í því að fá snjóflóð á heimili sín á mánudag. Forsætisráðherra segir mikið mildi að enginn hafi týnt lífi. 2. apríl 2023 23:06 Íbúar sem lentu í snjóflóðinu þurfa að greiða hundruð þúsunda Forstjóri Nátturuhamfaratryggingar Íslands segir hlutverk stofnunarinnar sé fyrst og fremst að bæta mikið tjón svo tryggja megi endurreisn samfélaga sem verða fyrir náttúruhamförum. Íbúar í Neskaupstað þurfa að bera hluta tjóns síns vegna snjóflóða sjálfir. 2. apríl 2023 11:55 Búið að aflétta öllum rýmingum á Austurlandi Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi vegna ofanflóðahættu á Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði og aflétta öllum rýmingum á svæðunum. 1. apríl 2023 19:33 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Áhrifa snjóflóðana sem féllu í Neskaupstað gætir enn og hafa Almannavarnir opnað þjónustumiðstöð í Egilsbúð. Í þjónustumiðstöðinni má finna alls kyns gagnlegar upplýsingar og aðstoð við praktísk mál eins og tryggingar, hvar fólk eigi að búa til bráðabirgða og hvert skuli snúa sér til þess að sækja bætur. þar er einnig að finna sálfélagslegan stuðning sem Rauði Krossinn stendur fyrir. Daði Benediktsson, formaður björgunarsveitarinnar Gerpis í Neskaupstað segir að fólk muni geta sótt þær upplýsingar sem það þurfi í þjónustumiðstöðina. „Það er þjónustumiðstöð búin að opna og hún er í Egilsbúð sem er í félagsheimilinu okkar. Hún opnaði í dag og er fyrst og fremst hugsuð fyrir þá sem hafa orðið fyrir áföllum í þessu öllu saman. Þannig að fólk getur leitað þangað og sérfræðingar leiðbeina fólki.“ Þá hefur Rótaríklúbburinn á svæðinu sett af stað söfnun fyrir þá sem urðu fyrir tjóni enda munu náttúruhamfaratryggingar ekki bæta að fullu tjón sem fólk varð fyrir. Eigin áhætta fólks sé um 600.000 krónur sé innbúið skemmt líka og svo tvö prósent af heildartjóni. „Það er ekki á það bætandi að þurfa að hafa áhyggjur af þessum málum ofan í allt hitt. Samfélagið og yfirvöld eiga að tryggja að borgarar landsins séu ekki að lenda í svona veseni, ef maður getur orðað það svo.“
Snjóflóð í Neskaupstað Almannavarnir Björgunarsveitir Tryggingar Fjarðabyggð Tengdar fréttir Æðruleysi fyrsta orðið sem kom upp í huga Katrínar Forsætisráðherra og umhverfisráðherra fóru til Neskaupstaðar í dag og ræddu við íbúa sem lentu í því að fá snjóflóð á heimili sín á mánudag. Forsætisráðherra segir mikið mildi að enginn hafi týnt lífi. 2. apríl 2023 23:06 Íbúar sem lentu í snjóflóðinu þurfa að greiða hundruð þúsunda Forstjóri Nátturuhamfaratryggingar Íslands segir hlutverk stofnunarinnar sé fyrst og fremst að bæta mikið tjón svo tryggja megi endurreisn samfélaga sem verða fyrir náttúruhamförum. Íbúar í Neskaupstað þurfa að bera hluta tjóns síns vegna snjóflóða sjálfir. 2. apríl 2023 11:55 Búið að aflétta öllum rýmingum á Austurlandi Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi vegna ofanflóðahættu á Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði og aflétta öllum rýmingum á svæðunum. 1. apríl 2023 19:33 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Æðruleysi fyrsta orðið sem kom upp í huga Katrínar Forsætisráðherra og umhverfisráðherra fóru til Neskaupstaðar í dag og ræddu við íbúa sem lentu í því að fá snjóflóð á heimili sín á mánudag. Forsætisráðherra segir mikið mildi að enginn hafi týnt lífi. 2. apríl 2023 23:06
Íbúar sem lentu í snjóflóðinu þurfa að greiða hundruð þúsunda Forstjóri Nátturuhamfaratryggingar Íslands segir hlutverk stofnunarinnar sé fyrst og fremst að bæta mikið tjón svo tryggja megi endurreisn samfélaga sem verða fyrir náttúruhamförum. Íbúar í Neskaupstað þurfa að bera hluta tjóns síns vegna snjóflóða sjálfir. 2. apríl 2023 11:55
Búið að aflétta öllum rýmingum á Austurlandi Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi vegna ofanflóðahættu á Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði og aflétta öllum rýmingum á svæðunum. 1. apríl 2023 19:33