Ríkisstjórnin fresti flestum aðgerðum til næstu ára Heimir Már Pétursson skrifar 31. mars 2023 20:00 Fjármálaráðherra og innviðaráðherra hlýða á forsætisráðherra fara yfir helstu áherslur í ný uppfærðri fjármálaáætlun. Vísir/Vilhelm Stjórnarandstæðingar segja uppfærða fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar hvorki vinna gegn verðbólgu né bæta heimilum landsins upp miklar vaxtahækkanir að undanförnu. Ríkisstjórnin fresti meira og minna öllum aðhaldsaðgerðum fram á næstu ár. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hóf umræðuna um fjármálaáætlunina á Alþingi í dag. Áætlunin fæli í sér skýr markmið. Bjarni Benediktsson segir ýmislegt hafa verið gert til að fólk geti losað sig úr leiguhúsnæði og keypt sitt eigið.Vísir/Vilhelm „Í fyrsta lagi að styðja við Seðlabankann í því verkefni að tempra verðbólgu. Í öðru lagi að verja árangur síðustu ára við að byggja upp framúrskarandi lífskjör og kaupmátt. Og í þriðja lagi að byggja undir áframhaldandi vöxt samfélagsins til framtíðar,“ sagði Bjarni í upphafi máls. Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar sagði fjármálaáætlunina hins vegar engan vanda leysa. „Ég hélt kannski í tíu prósenta verðbólgu. Eftir tólf stýrivaxtahækkanir. Hæstu seðlabankavexti í tólf ár að það kæmi eitthvað afgerandi frá þessari ríkisstjórn,“ sagði Jóhann Páll. Nú lægi það hins vegar fyrir að ríkisstjórnin ætlaði varla að lyfta litla fingri til að taka á verðbólgunni sem væri að bíta á fólki í dag. Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina gera lítið til að ná niður verðbólgunni.Vísir/Vilhelm „Öll umfjöllun um tilfærslukerfin í húsnæðismálum er í þátíð hjá hæstvirtum ráðherra. Hann telur bara að þau séu búin að gera svo vel. Að fólkið hafi það svo gott og telur enga þörf á frekari aðgerðum,“ sagði Jóhann Páll. Fjármálaráðherra sagði ýmislegt hafa verið gert til að auðvelda fólki í leiguhúsnæði til að kaupa sitt eigið húsnæði. Meðal annars með nýtingu séreignarsparnaðar og nú síðast einnig tilgreindu séreignarinnar til íbúðarkaupa. „Við erum síðan að horfa upp á þá þróun á leigumarkaði að leiguverð hefur ekki haldið í við verðlag frá 2019. Þannig að það hefur orðið raunlækkun þar. Og ef við horfum til síðustu tólf mánaða hafa laun og leiga hækkað næstum jafn mikið. En að öðru leyti heyrist mér að Samfylkingin sé bara gamla góða Samfylkingin. Hærri skattar, meiri útgjöld. Meiri skatta og stærra ríki,” sagði Bjarni Benediktsson. Í kvöldfréttum var einnig rætt í beinni útsendingu við þingmennina Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur Viðreisn og Björn Leví Gunnarsson frá Pírötum sem einnig tóku þátt í umræðunni í dag. Viðtalið má sjá í sjónvarpsfréttinni í spilaranum með þessari frétt. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjármálamarkaðir Verðlag Seðlabankinn Tengdar fréttir Geggjað aðhaldsprógram dugi ekki til Þingmaður Viðreisnar segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vera eins og geggjað aðhaldsprógram sem ekki eigi að hefjast fyrr en á næsta ári. Boðaðar aðgerðir skili engu í baráttunni við verðbólguna í dag. Þingmaður Framsóknarflokksins segir áætlunina hins vegar sýna svart á hvítu að ríkisstjórninni sé alvara í að ná verðbólgunni niður og verja um leið viðkvæmustu hópana. 31. mars 2023 14:36 Segir aðgerðirnar ekki duga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn verðbólgu ekki duga. Hann segir boðaðar skattahækkanir illa ígrundaðar. Þá lýsir stjórn Félags atvinnurekenda yfir vonbrigðum með að ekki eigi að lækka tolla. 30. mars 2023 12:29 Skattar á fyrirtæki hækkaðir og samhæfingarmiðstöð frestað Skattur á fyrirtæki verður hækkaður tímabundið um eitt prósentustig á næsta ári og almenn sparnaðarkrafa á allar stofnanir nema heilbrigðisstofnanir og löggæslu verður hækkuð úr einu í tvö prósent í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn verðbólgu. Ívilnunum vegna kaupa á vistvænum bifreiðum verður hætt. 29. mars 2023 19:30 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hóf umræðuna um fjármálaáætlunina á Alþingi í dag. Áætlunin fæli í sér skýr markmið. Bjarni Benediktsson segir ýmislegt hafa verið gert til að fólk geti losað sig úr leiguhúsnæði og keypt sitt eigið.Vísir/Vilhelm „Í fyrsta lagi að styðja við Seðlabankann í því verkefni að tempra verðbólgu. Í öðru lagi að verja árangur síðustu ára við að byggja upp framúrskarandi lífskjör og kaupmátt. Og í þriðja lagi að byggja undir áframhaldandi vöxt samfélagsins til framtíðar,“ sagði Bjarni í upphafi máls. Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar sagði fjármálaáætlunina hins vegar engan vanda leysa. „Ég hélt kannski í tíu prósenta verðbólgu. Eftir tólf stýrivaxtahækkanir. Hæstu seðlabankavexti í tólf ár að það kæmi eitthvað afgerandi frá þessari ríkisstjórn,“ sagði Jóhann Páll. Nú lægi það hins vegar fyrir að ríkisstjórnin ætlaði varla að lyfta litla fingri til að taka á verðbólgunni sem væri að bíta á fólki í dag. Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina gera lítið til að ná niður verðbólgunni.Vísir/Vilhelm „Öll umfjöllun um tilfærslukerfin í húsnæðismálum er í þátíð hjá hæstvirtum ráðherra. Hann telur bara að þau séu búin að gera svo vel. Að fólkið hafi það svo gott og telur enga þörf á frekari aðgerðum,“ sagði Jóhann Páll. Fjármálaráðherra sagði ýmislegt hafa verið gert til að auðvelda fólki í leiguhúsnæði til að kaupa sitt eigið húsnæði. Meðal annars með nýtingu séreignarsparnaðar og nú síðast einnig tilgreindu séreignarinnar til íbúðarkaupa. „Við erum síðan að horfa upp á þá þróun á leigumarkaði að leiguverð hefur ekki haldið í við verðlag frá 2019. Þannig að það hefur orðið raunlækkun þar. Og ef við horfum til síðustu tólf mánaða hafa laun og leiga hækkað næstum jafn mikið. En að öðru leyti heyrist mér að Samfylkingin sé bara gamla góða Samfylkingin. Hærri skattar, meiri útgjöld. Meiri skatta og stærra ríki,” sagði Bjarni Benediktsson. Í kvöldfréttum var einnig rætt í beinni útsendingu við þingmennina Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur Viðreisn og Björn Leví Gunnarsson frá Pírötum sem einnig tóku þátt í umræðunni í dag. Viðtalið má sjá í sjónvarpsfréttinni í spilaranum með þessari frétt.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjármálamarkaðir Verðlag Seðlabankinn Tengdar fréttir Geggjað aðhaldsprógram dugi ekki til Þingmaður Viðreisnar segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vera eins og geggjað aðhaldsprógram sem ekki eigi að hefjast fyrr en á næsta ári. Boðaðar aðgerðir skili engu í baráttunni við verðbólguna í dag. Þingmaður Framsóknarflokksins segir áætlunina hins vegar sýna svart á hvítu að ríkisstjórninni sé alvara í að ná verðbólgunni niður og verja um leið viðkvæmustu hópana. 31. mars 2023 14:36 Segir aðgerðirnar ekki duga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn verðbólgu ekki duga. Hann segir boðaðar skattahækkanir illa ígrundaðar. Þá lýsir stjórn Félags atvinnurekenda yfir vonbrigðum með að ekki eigi að lækka tolla. 30. mars 2023 12:29 Skattar á fyrirtæki hækkaðir og samhæfingarmiðstöð frestað Skattur á fyrirtæki verður hækkaður tímabundið um eitt prósentustig á næsta ári og almenn sparnaðarkrafa á allar stofnanir nema heilbrigðisstofnanir og löggæslu verður hækkuð úr einu í tvö prósent í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn verðbólgu. Ívilnunum vegna kaupa á vistvænum bifreiðum verður hætt. 29. mars 2023 19:30 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Geggjað aðhaldsprógram dugi ekki til Þingmaður Viðreisnar segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vera eins og geggjað aðhaldsprógram sem ekki eigi að hefjast fyrr en á næsta ári. Boðaðar aðgerðir skili engu í baráttunni við verðbólguna í dag. Þingmaður Framsóknarflokksins segir áætlunina hins vegar sýna svart á hvítu að ríkisstjórninni sé alvara í að ná verðbólgunni niður og verja um leið viðkvæmustu hópana. 31. mars 2023 14:36
Segir aðgerðirnar ekki duga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn verðbólgu ekki duga. Hann segir boðaðar skattahækkanir illa ígrundaðar. Þá lýsir stjórn Félags atvinnurekenda yfir vonbrigðum með að ekki eigi að lækka tolla. 30. mars 2023 12:29
Skattar á fyrirtæki hækkaðir og samhæfingarmiðstöð frestað Skattur á fyrirtæki verður hækkaður tímabundið um eitt prósentustig á næsta ári og almenn sparnaðarkrafa á allar stofnanir nema heilbrigðisstofnanir og löggæslu verður hækkuð úr einu í tvö prósent í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn verðbólgu. Ívilnunum vegna kaupa á vistvænum bifreiðum verður hætt. 29. mars 2023 19:30