Manchester United skuldar næstum því 170 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2023 07:31 David de Gea reynir að hughreysta Casemiro eftir rauða spjaldið gegn Southampton. EPA-EFE/Adam Vaughan Manchester United er til sölu en nýjar upplýsingar mála ekki fallega mynd af fjárhagsstöðu eins frægasta fótboltafélags heims. Samkvæmt nýjustu opinberum rekstrartölum þá skuldar United nú 969,9 milljónir punda eða næstum því 170 milljarða milljarða íslenskra króna. "Manchester United's debt is up" Kaveh Solhekol discusses the latest after Manchester United announce profits of £6.3m for the three months leading up to December 31 pic.twitter.com/dySvkBziqY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 30, 2023 Þessi tala er kemur til vegna skuldastöðu, bankalána og það sem félagið á enn eftir að gera upp vegna kaupa á leikmönnum. Enska úrvalsdeildarfélagið birti uppgjör seinni hluta ársins í gær og það leynir sér ekki þörfin er mikil hjá Glazer fjölskyldunni að fá pening inn, hvort sem það er með því að selja félagið eða fá inn nýja fjárfesta. Skuldin hefur vaxið og það er ljóst að Manchester United þarf að fara í dýrar framkvæmdir við Old Trafford og æfingasvæði félagsins, Carrington. Breska ríkisútvarpið fjallar um slæma skuldastöðu en samkvæmt upplýsingum blaðamanns BBC þá er fjárhagsstaðan vissulega vandamál þó að það séu jákvæðir hlutir að gerast í rekstrinum. Manchester United: Premier League club owe almost £1bn, reveal new figures https://t.co/9AwRAN7eul— Simon Stone (@sistoney67) March 30, 2023 United skilaði því hagnaði upp á 6,3 milljónir punda, einn milljarð íslenskra króna, á seinni hlut ársins þökk sé meiri tekna af heimaleikjum, hærri auglýsingatekna og góðri sölu ársmiða. Þá er Manchester United ekki í Meistaradeildinni sem þýddi mun lægri launakostnaður. Hann lækkaði um 20,9 prósent eða um 20,4 milljónir punda niður í 77,3 milljónir punda. Gott gengi liðsins og góðar framtíðarhorfur kalla líka á bjartsýni í rekstri en það er hins vegar þessi mikla skuld sem Glazer fjölskyldan hefur safnað upp sem er bleiki fíllinn í herberginu og það sem fyrst og fremst stendur í vegi fyrir félaginu. | Manchester United OWE £969.6m through a combination of gross debt, bank borrowings and outstanding transfer fees with associated payments, according to new figures. @sistoney67 #MUFC #GlazersOut #QatarIn pic.twitter.com/OkjpSWlY4k— The Transfer Insider (@TransfersIntel) March 30, 2023 Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Samkvæmt nýjustu opinberum rekstrartölum þá skuldar United nú 969,9 milljónir punda eða næstum því 170 milljarða milljarða íslenskra króna. "Manchester United's debt is up" Kaveh Solhekol discusses the latest after Manchester United announce profits of £6.3m for the three months leading up to December 31 pic.twitter.com/dySvkBziqY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 30, 2023 Þessi tala er kemur til vegna skuldastöðu, bankalána og það sem félagið á enn eftir að gera upp vegna kaupa á leikmönnum. Enska úrvalsdeildarfélagið birti uppgjör seinni hluta ársins í gær og það leynir sér ekki þörfin er mikil hjá Glazer fjölskyldunni að fá pening inn, hvort sem það er með því að selja félagið eða fá inn nýja fjárfesta. Skuldin hefur vaxið og það er ljóst að Manchester United þarf að fara í dýrar framkvæmdir við Old Trafford og æfingasvæði félagsins, Carrington. Breska ríkisútvarpið fjallar um slæma skuldastöðu en samkvæmt upplýsingum blaðamanns BBC þá er fjárhagsstaðan vissulega vandamál þó að það séu jákvæðir hlutir að gerast í rekstrinum. Manchester United: Premier League club owe almost £1bn, reveal new figures https://t.co/9AwRAN7eul— Simon Stone (@sistoney67) March 30, 2023 United skilaði því hagnaði upp á 6,3 milljónir punda, einn milljarð íslenskra króna, á seinni hlut ársins þökk sé meiri tekna af heimaleikjum, hærri auglýsingatekna og góðri sölu ársmiða. Þá er Manchester United ekki í Meistaradeildinni sem þýddi mun lægri launakostnaður. Hann lækkaði um 20,9 prósent eða um 20,4 milljónir punda niður í 77,3 milljónir punda. Gott gengi liðsins og góðar framtíðarhorfur kalla líka á bjartsýni í rekstri en það er hins vegar þessi mikla skuld sem Glazer fjölskyldan hefur safnað upp sem er bleiki fíllinn í herberginu og það sem fyrst og fremst stendur í vegi fyrir félaginu. | Manchester United OWE £969.6m through a combination of gross debt, bank borrowings and outstanding transfer fees with associated payments, according to new figures. @sistoney67 #MUFC #GlazersOut #QatarIn pic.twitter.com/OkjpSWlY4k— The Transfer Insider (@TransfersIntel) March 30, 2023
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira